Steph Curry um forsetaframboð í framtíðinni: „Kannski“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 23:00 Stephen Curry hefur átt frábæra feril með Golden State Warriors en það styttist í það að skórnir fari upp á hillu. Getty/Cole Burston Stephen Curry er besta skytta NBA-sögunnar og labbar örugglega inn í Heiðurshöll körfuboltans við fyrsta tækifæri. Framtíð hans gæti legið í stjórnmálunum. Curry er margfaldur NBA-meistari og stórstjarna deildarinnar í meira en áratug. Hann er elskaður og dáður af mörgum og þekktur fyrir að koma vel fyrir og forðast vesen og vandræði utan vallar. .@StephenCurry30 wants to help kids find their inner confidence with his book, I Am Extraordinary. He tells @jerickaduncan about his focus on children s literacy and his potential post-basketball future: I have an interest in leveraging every part of my influence for good. pic.twitter.com/FkrDF6GhbH— CBS Mornings (@CBSMornings) March 12, 2024 Það styttist vissulega í annan endann á ferli Curry og svo gæti farið að kappinn fari í stjórnmálin eftir að ferli hans lýkur. Curry var að kynna nýja barnabók sína í CBS Mornings þættinum þegar hann var spurður út í áhuga sinn að fara út í stjórnmál í framtíðinni. Fréttakonan Jericka Duncan spurði hann beint út hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til forseta. „Kannski,“ svaraði Stephen Curry. „Ég hef áhuga á því nýta áhrif mín til góðs á alla mögulegan hátt,“ sagði Curry og hélt áfram: „Svo ef að það er rétta leiðin til að hafa slík jákvæða áhrif þá er það möguleiki. Ég er ekki beint að tala um forsetaframboð heldur frekar að ef ég get náð fram þýðingarmiklum breytingum í pólítík eða hvort að það sé önnur leið utan stjórnmálanna,“ sagði Curry. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Curry er margfaldur NBA-meistari og stórstjarna deildarinnar í meira en áratug. Hann er elskaður og dáður af mörgum og þekktur fyrir að koma vel fyrir og forðast vesen og vandræði utan vallar. .@StephenCurry30 wants to help kids find their inner confidence with his book, I Am Extraordinary. He tells @jerickaduncan about his focus on children s literacy and his potential post-basketball future: I have an interest in leveraging every part of my influence for good. pic.twitter.com/FkrDF6GhbH— CBS Mornings (@CBSMornings) March 12, 2024 Það styttist vissulega í annan endann á ferli Curry og svo gæti farið að kappinn fari í stjórnmálin eftir að ferli hans lýkur. Curry var að kynna nýja barnabók sína í CBS Mornings þættinum þegar hann var spurður út í áhuga sinn að fara út í stjórnmál í framtíðinni. Fréttakonan Jericka Duncan spurði hann beint út hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til forseta. „Kannski,“ svaraði Stephen Curry. „Ég hef áhuga á því nýta áhrif mín til góðs á alla mögulegan hátt,“ sagði Curry og hélt áfram: „Svo ef að það er rétta leiðin til að hafa slík jákvæða áhrif þá er það möguleiki. Ég er ekki beint að tala um forsetaframboð heldur frekar að ef ég get náð fram þýðingarmiklum breytingum í pólítík eða hvort að það sé önnur leið utan stjórnmálanna,“ sagði Curry. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira