Luka-laust Dallas gætið endað í umspili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 11:31 Luka var hvergi sjáanlegur þegar Dallas tapaði í nótt. Tim Heitman/Getty Images Oklahoma City Thunder lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tapið þýðir að Dallas – líkt og Phoenix Suns – eru við það að falla niður í umspilssæti Vesturdeildar ef Los Angeles Lakers og Golden State Warriors girða sig í brók. Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni.
Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira