Vonarstjarnan varð fyrir býflugnaárás í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 23:31 Carlos Alcaraz heldur um höfuðið eftir stungu frá býflugu. Getty/Clive Brunskill Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz lenti frekar illa í því í leik sínum á móti Alexander Zverev á Indian Wells tennismótinu. Alcaraz vann leikinn en fékk þó meira að kenna á því frá býflugum en mótherjanum. Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024 Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira