Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 12:00 Cristiano Ronaldo er andlit deildarinnar en hann var einn af fjölmörgum sem fluttist til S-Arabíu í fyrra Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Bloomberg tók saman tölurnar. Áhorfendafjöldi á þessu tímabili hefur verið 8,321 manns að meðaltali á hverjum leik, 10 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Fjöldi þátta er talinn stuðla að þessu vandamáli og er þar meðal annars nefnt að þó leikmenn séu margir í hæsta gæðaflokki séu vallaraðstæður og innviðir liðanna ekki enn á þeim stalli. Leikdagsupplifun áhorfenda þykir ekki góð og erlendir ferðamenn hafa ekki flykkst til leikja í þeim mæli sem búist var við. "The average attendance for the 2023-24 season has been just 8,321 so far, down about 10% from the prior season."I don't think anyone thought things would change overnight, but it's quite something to spend all that money and see attendances drop.https://t.co/9n5dYRgxsp— Martin Calladine (@uglygame) March 16, 2024 Carlo Nohra, forstöðumaður deildarinnar, gaf það í skyn að lið deildarinnar myndu ekki eyða eins háum fjárhæðum á næsta tímabili líkt og þau hafa gert hingað til. Hann sagði þetta allt hluta af áformum deildarinnar til að laða leikmenn að, en bjóst við að sjá yfirvegaðri nálgun í næsta félagaskiptaglugga. Innan þriggja ára reiknaði hann með að liðin væru orðin sjálfbær, að þau selji leikmenn til að fjármagna önnur kaup og treysti ekki á styrki úr ríkissjóði til þess. Ljóst er að metnaðurinn er mikill í Sádi-Arabíu og fjöldi stjörnuleikmanna hefur haldið þangað en við þeim blasir mikil áskorun ef ævintýrið á að halda áfram. Sádi-Arabía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
Bloomberg tók saman tölurnar. Áhorfendafjöldi á þessu tímabili hefur verið 8,321 manns að meðaltali á hverjum leik, 10 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Fjöldi þátta er talinn stuðla að þessu vandamáli og er þar meðal annars nefnt að þó leikmenn séu margir í hæsta gæðaflokki séu vallaraðstæður og innviðir liðanna ekki enn á þeim stalli. Leikdagsupplifun áhorfenda þykir ekki góð og erlendir ferðamenn hafa ekki flykkst til leikja í þeim mæli sem búist var við. "The average attendance for the 2023-24 season has been just 8,321 so far, down about 10% from the prior season."I don't think anyone thought things would change overnight, but it's quite something to spend all that money and see attendances drop.https://t.co/9n5dYRgxsp— Martin Calladine (@uglygame) March 16, 2024 Carlo Nohra, forstöðumaður deildarinnar, gaf það í skyn að lið deildarinnar myndu ekki eyða eins háum fjárhæðum á næsta tímabili líkt og þau hafa gert hingað til. Hann sagði þetta allt hluta af áformum deildarinnar til að laða leikmenn að, en bjóst við að sjá yfirvegaðri nálgun í næsta félagaskiptaglugga. Innan þriggja ára reiknaði hann með að liðin væru orðin sjálfbær, að þau selji leikmenn til að fjármagna önnur kaup og treysti ekki á styrki úr ríkissjóði til þess. Ljóst er að metnaðurinn er mikill í Sádi-Arabíu og fjöldi stjörnuleikmanna hefur haldið þangað en við þeim blasir mikil áskorun ef ævintýrið á að halda áfram.
Sádi-Arabía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira