Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:32 Frá óeirðunum í kvöld. Skjáskot Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Leikurinn í dag var toppslagur enda Fenerbache í öðru sæti deildarinnar en Trabzaospor í því þriðja. Reyndar munaði tæpum þrjátíu stigum á liðunum, en Galatasaray og Fenerbache eru tvö efst í tyrknesku deildinni og hafa haft mikla yfirburði á tímabilinu. Leikurinn var góð skemmtun. Brasilíumaðurinn Fred kom Fenerbache í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamönnum tókst að jafna metin í þeim síðari. Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Michy Batshuayi sigurmark Fenerbache og tryggði liðinu 3-2 sigur. Crazy scenes in Turkey between Trabzonspor fans entering the pitch and stormed the Fenerbahçe players.Fenerbache players where just celebrating their win and this happened pic.twitter.com/eIxQDUenom— AKIN (@Akinjoshua2017) March 17, 2024 Eftir leikinn fögnuðu leikmenn Fenerbache vel og lengi inni á miðjum vellinum fyrir framan fullan völl stuðningsmanna Trabzonspor. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn þar sem leikmenn Fenerbache tóku á móti þeim með spörkum og hnefahöggum. How it started How it's going pic.twitter.com/GQSaJFLal0— Football Hub (@FootbalIhub) March 17, 2024 Gæslumenn þustu að en virtust lítið ráða við aðstæður og stóðu slagsmálin yfir í nokkra stund áður en leikmennirnir komu sér inn í klefa. Það verður forvitnilegt að sjá hver framvinda þessa máls verður en knattspyrnuáhugamenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir mikla ástríðu eins og við Íslendingar höfum kynnst í tengslum við landsleiki Íslands og Tyrklands. Hak edene hak etti i gibi... FENERBAHÇE! pic.twitter.com/HXnqMtfa07— Mustioski (@mustioski) March 17, 2024 wtf is going on These Fenerbahce players should be punished pic.twitter.com/hEbKkEyxhn— Janty (@CFC_Janty) March 17, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Leikurinn í dag var toppslagur enda Fenerbache í öðru sæti deildarinnar en Trabzaospor í því þriðja. Reyndar munaði tæpum þrjátíu stigum á liðunum, en Galatasaray og Fenerbache eru tvö efst í tyrknesku deildinni og hafa haft mikla yfirburði á tímabilinu. Leikurinn var góð skemmtun. Brasilíumaðurinn Fred kom Fenerbache í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamönnum tókst að jafna metin í þeim síðari. Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Michy Batshuayi sigurmark Fenerbache og tryggði liðinu 3-2 sigur. Crazy scenes in Turkey between Trabzonspor fans entering the pitch and stormed the Fenerbahçe players.Fenerbache players where just celebrating their win and this happened pic.twitter.com/eIxQDUenom— AKIN (@Akinjoshua2017) March 17, 2024 Eftir leikinn fögnuðu leikmenn Fenerbache vel og lengi inni á miðjum vellinum fyrir framan fullan völl stuðningsmanna Trabzonspor. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn þar sem leikmenn Fenerbache tóku á móti þeim með spörkum og hnefahöggum. How it started How it's going pic.twitter.com/GQSaJFLal0— Football Hub (@FootbalIhub) March 17, 2024 Gæslumenn þustu að en virtust lítið ráða við aðstæður og stóðu slagsmálin yfir í nokkra stund áður en leikmennirnir komu sér inn í klefa. Það verður forvitnilegt að sjá hver framvinda þessa máls verður en knattspyrnuáhugamenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir mikla ástríðu eins og við Íslendingar höfum kynnst í tengslum við landsleiki Íslands og Tyrklands. Hak edene hak etti i gibi... FENERBAHÇE! pic.twitter.com/HXnqMtfa07— Mustioski (@mustioski) March 17, 2024 wtf is going on These Fenerbahce players should be punished pic.twitter.com/hEbKkEyxhn— Janty (@CFC_Janty) March 17, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira