Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 15:31 Erling Haaland í nýju landsliðstreyjunni. Fotballandslaget Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Landsliðstreyjan var kynnt fyrir norskum fjölmiðlum í dag og þar er fullyrt að þar fari tæknivæddasta landsliðstreyja sögunnar, það er hjá Norðmönnum. „Aðeins það besta er nógu gott fyrir landsliðin okkar. Það hugsað út í minnstu smáatriði til að passa upp á það að þessi treyja passi fyrir öll möguleg veður. Á sama tíma höfðum við sótt í söguna landsliðsins við hönnun hennar,“ sagði Jan Ove Nystuen, umsjónarmaður verkefnisins hjá norska sambandinu. Meðal þessa sem tengir við söguna er sverð víkingsins Haraldar hárfagra Noregskonungs og þá er númerið og nafn leikmannsins einnig í rúnaletursstíl. „Útivallartreyjan sótti innblástur í norðurljósin þar sem ís og norðurljós eru lykilorðin,“ sagði Nystuen. Haraldur hárfagri var Noregskonungur á landnámsöld og hans er getið í mörgum Íslendingasögum, þar með talinni Egils sögu Skalla-Grímssonar. Valdabarátta hans er sögð hafa verið ein ástæða þess að Ísland og aðrar eyjar í norðanverðu Atlantshafi byggðust á þeim tíma. Norski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Landsliðstreyjan var kynnt fyrir norskum fjölmiðlum í dag og þar er fullyrt að þar fari tæknivæddasta landsliðstreyja sögunnar, það er hjá Norðmönnum. „Aðeins það besta er nógu gott fyrir landsliðin okkar. Það hugsað út í minnstu smáatriði til að passa upp á það að þessi treyja passi fyrir öll möguleg veður. Á sama tíma höfðum við sótt í söguna landsliðsins við hönnun hennar,“ sagði Jan Ove Nystuen, umsjónarmaður verkefnisins hjá norska sambandinu. Meðal þessa sem tengir við söguna er sverð víkingsins Haraldar hárfagra Noregskonungs og þá er númerið og nafn leikmannsins einnig í rúnaletursstíl. „Útivallartreyjan sótti innblástur í norðurljósin þar sem ís og norðurljós eru lykilorðin,“ sagði Nystuen. Haraldur hárfagri var Noregskonungur á landnámsöld og hans er getið í mörgum Íslendingasögum, þar með talinni Egils sögu Skalla-Grímssonar. Valdabarátta hans er sögð hafa verið ein ástæða þess að Ísland og aðrar eyjar í norðanverðu Atlantshafi byggðust á þeim tíma.
Norski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira