Danskur draumur við strandlengjuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2024 13:00 Húsið er einstaklega fallega innréttað á nýstárlegan máta þar sem hinn klassíski arkitektúr fær að njóta sín. elbaeks.dk Við Vedbæk Strandvej, í einu auðugasta úthverfi norður af Kaupmannahöfn í Danmörku, er að finna stórbrotna villu við strandlengjuna frá árinu 1945. Húsið var endurnýjað árið 2022 á fágaðan og nýstárlegan máta. Um er að ræða 246 fermetra hús á tveimur hæðum. Efnisval við uppbyggingu hússins einkennist af miklum munaði og er eignin búin öllum nútíma þægindum. Ásett verð er um 22 milljónir danskar krónur eða 440 milljónir íslenskar. Húsið er einstaklega fallegt með bogadregnum hurðum og gluggum.elbaeks.dk Kringum húsið er steyptur veggur og hlið til að komast inn á lóðina. elbaeks.dk Útidyrahurðin er með þeim fallegri sem sést hefur, bogadregin máluð svört í stíl við glugga hússins. Gengið er inn í stórt og voldugt andyri með aukinni lofthæð og panelklæddum veggjum. Eldhúsið er rúmgott með fallegri ljósri innréttingu með gulllita höldum. Í miðju rýminu er stór og mikilfengleg eyja sem hægt er að sitja við. Á borðum og á vegg bakvið helluborðið er steinn í hlýlegum tón. Hinn klassíski arkítektúr nýtur sín vel í andyrinu.elbaeks.dk Gylltu smáatriðin í eldhúsinu stela senunni.elbaeks.dk Eldhúsið er rúmgott og bjart.elbaeks.dk Stofurnar eru innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum með náttúrulegu efnisvali og svörtum hluggum sem gefur rýminu fallegan kontrast. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Samtals eru þrjú svefnherbergi í húsinu, öll eru þau með sér baðherbergi. Í kjallara er auka íbúð með sérinngangi með eldhúsi, baðherbergi, setustofu og innfrarauð gufa. Garðurinn er sérlega glæsilegur og vel snyrtur garður með stórri verönd og lítilli sundlaug. Auk þess fylgir húsinu einkabrú við ströndina. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum elbaeks.dk Vegglistarnar í stofunni ramma rýmið skemmtilega inn.elbaeks.dk Sannkölluð betri stofa með stærðarinnar vínskáp.elbaeks.dk elbaeks.dk Gólfsíðir gluggarnir með svörtum römmum eru með þeim fallegri. elbaeks.dk Hjónasvítan er afar glæsilega innréttuð. elbaeks.dk elbaeks.dk Gyllt smáatriði eru víða um húsið.elbaeks.dk Bjart og fallegt svefnherbergi.elbaeks.dk elbaeks.dk Í kjallara er tveggja manna innrafrauð gufa.elbaeks.dk Setustofan er notaleg og smekkleg.elbaeks.dk Pallurinn við húsið er stór og byggður á pöllum.elbaeks.dk elbaeks.dk elbaeks.dk Danmörk Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Um er að ræða 246 fermetra hús á tveimur hæðum. Efnisval við uppbyggingu hússins einkennist af miklum munaði og er eignin búin öllum nútíma þægindum. Ásett verð er um 22 milljónir danskar krónur eða 440 milljónir íslenskar. Húsið er einstaklega fallegt með bogadregnum hurðum og gluggum.elbaeks.dk Kringum húsið er steyptur veggur og hlið til að komast inn á lóðina. elbaeks.dk Útidyrahurðin er með þeim fallegri sem sést hefur, bogadregin máluð svört í stíl við glugga hússins. Gengið er inn í stórt og voldugt andyri með aukinni lofthæð og panelklæddum veggjum. Eldhúsið er rúmgott með fallegri ljósri innréttingu með gulllita höldum. Í miðju rýminu er stór og mikilfengleg eyja sem hægt er að sitja við. Á borðum og á vegg bakvið helluborðið er steinn í hlýlegum tón. Hinn klassíski arkítektúr nýtur sín vel í andyrinu.elbaeks.dk Gylltu smáatriðin í eldhúsinu stela senunni.elbaeks.dk Eldhúsið er rúmgott og bjart.elbaeks.dk Stofurnar eru innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum með náttúrulegu efnisvali og svörtum hluggum sem gefur rýminu fallegan kontrast. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Samtals eru þrjú svefnherbergi í húsinu, öll eru þau með sér baðherbergi. Í kjallara er auka íbúð með sérinngangi með eldhúsi, baðherbergi, setustofu og innfrarauð gufa. Garðurinn er sérlega glæsilegur og vel snyrtur garður með stórri verönd og lítilli sundlaug. Auk þess fylgir húsinu einkabrú við ströndina. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum elbaeks.dk Vegglistarnar í stofunni ramma rýmið skemmtilega inn.elbaeks.dk Sannkölluð betri stofa með stærðarinnar vínskáp.elbaeks.dk elbaeks.dk Gólfsíðir gluggarnir með svörtum römmum eru með þeim fallegri. elbaeks.dk Hjónasvítan er afar glæsilega innréttuð. elbaeks.dk elbaeks.dk Gyllt smáatriði eru víða um húsið.elbaeks.dk Bjart og fallegt svefnherbergi.elbaeks.dk elbaeks.dk Í kjallara er tveggja manna innrafrauð gufa.elbaeks.dk Setustofan er notaleg og smekkleg.elbaeks.dk Pallurinn við húsið er stór og byggður á pöllum.elbaeks.dk elbaeks.dk elbaeks.dk
Danmörk Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“