Harmi slegin en þau voru hætt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 08:32 Aryna Sabalenka sést hér á æfingu í Miami í gær. Hún ætlar sér að keppa á morgun á Opna Miami mótinu. AP/Rebecca Blackwell Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira