Fyrirhuguð löggjöf muni ekki laga leigumarkað í lamasessi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. mars 2024 17:53 Sigurður Orri Hafþórsson er lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Stöð 2/Arnar Lögmaður Húseigendafélagsins segir að ef nýtt frumarp innviðaráðherra nái fram að ganga muni það skerða hagsmuni leigusala verulega og leiða til þess að fleiri kjósi frekar að setja eignir sínar í skammtímaleigu til ferðamanna. Frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til breytinga á húsleigulögum var lagt fram fyrr í mánuðinum, en umsögn Húseigendafélagsins um það var birt í gær. Lögmaður Húseigendafélagsins segir frumvarpið munu draga úr framboði leiguhúsnæðis, verði það að lögum. Hann bendir á að leigumarkaðurinn sé borinn uppi af einstaklingum sem leigusölum. „Ef það á að fara að herða frekar á kröfum til leigusala, til dæmis með skráningu samninga í leiguskrá og skráningu á breyttu leiguverði að viðlagrði refsiábyrgð, þá teljum við að það muni stuðla að því að leigusalar taki frekar út íbúðir sínar af almenna leigumarkaðnum,“ segir Sigurður Orri Hafþórsson, lögmaður félagsins. Eigendur muni þá frekar kjósa kosti eins og Airbnb, eða jafnvel að selja íbúðir sínar. „Íbúðirnar hverfa þannig af leigumarkaðnum, sem verður þá til þess að með færri íbúðum, þá auðvitað ýtist leiguverðið upp.“ Frumvarpið gangi þannig gegn markmiði sínu um aukið húsnæðisöryggi leigjenda. „Við vitum það alveg að leigumarkaðurinn er í lamasessi en hann verður ekki lagaður með svona reglubreytingum. Það þarf fleiri íbúðir inn á markaðinn.“ Hér að neðan má nálgast umsögn Húseigendafélagsins um frumvarpið. Tengd skjöl Umsögn-Húseigendafélagsins-vPDF2.5MBSækja skjal Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til breytinga á húsleigulögum var lagt fram fyrr í mánuðinum, en umsögn Húseigendafélagsins um það var birt í gær. Lögmaður Húseigendafélagsins segir frumvarpið munu draga úr framboði leiguhúsnæðis, verði það að lögum. Hann bendir á að leigumarkaðurinn sé borinn uppi af einstaklingum sem leigusölum. „Ef það á að fara að herða frekar á kröfum til leigusala, til dæmis með skráningu samninga í leiguskrá og skráningu á breyttu leiguverði að viðlagrði refsiábyrgð, þá teljum við að það muni stuðla að því að leigusalar taki frekar út íbúðir sínar af almenna leigumarkaðnum,“ segir Sigurður Orri Hafþórsson, lögmaður félagsins. Eigendur muni þá frekar kjósa kosti eins og Airbnb, eða jafnvel að selja íbúðir sínar. „Íbúðirnar hverfa þannig af leigumarkaðnum, sem verður þá til þess að með færri íbúðum, þá auðvitað ýtist leiguverðið upp.“ Frumvarpið gangi þannig gegn markmiði sínu um aukið húsnæðisöryggi leigjenda. „Við vitum það alveg að leigumarkaðurinn er í lamasessi en hann verður ekki lagaður með svona reglubreytingum. Það þarf fleiri íbúðir inn á markaðinn.“ Hér að neðan má nálgast umsögn Húseigendafélagsins um frumvarpið. Tengd skjöl Umsögn-Húseigendafélagsins-vPDF2.5MBSækja skjal
Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira