Salvör Nordal gefur ekki kost á sér Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. mars 2024 14:13 Salvör hefur gegnt embætti umboðsmanns barna frá árinu 2017. Vísir/Einar Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi forsetakosningum. Frá þessu greindi hún á Facebook síðu sinni í gær. Í færslunni segist hún fyrst hafa velt fyrir sér hlutverki embættis forseta Íslands af alvöru þegar hún tók þátt í umræðum um efnið í stjórnlagaráði á sínum tíma. Þá hafi verið tekist á um stjórnskipulega stöðu embættisins, samspili við aðra valdþætti og tengsl við lýðræðislega aðkomu almennings. „Í framhaldinu skrifaði ég fræðigreinar m.a. um embættið sem valdtemprandi þátt í stjórnskipuninni og um þjóðaratkvæðagreiðslur. Ég hef í gegnum árin fengið hvatningu frá fjölmörgum um að fara í forsetakjör og á síðustu vikum tók ég mér tíma til að hugsa þetta aftur ekki síst í ljósi könnunar sem sýndi að ég gæti átt erindi í slaginn. Niðurstaðan er nú sem fyrr að bjóða mig ekki fram,“ segir í færslu Salvarar. Vísir náði tali af Salvöru fyrr í mánuðinum, en þá sagðist hún ætla að íhuga málið vandlega fram að páskum. Í Facebok færslunni segir Salvör að vissulega styttist í að hún ljúki tíma sínum í embætti umboðsmanns barna en þar séu fjölmörg mikilvæg verkefni fram undan auk ýmissa hugðarefna tengdum siðfræði, stjórnarskrármálum og lýðræði. „Ég þakka innilega hlýjar kveðjur og hvatningu á síðustu vikum. Þær munu verða mér mikilvæg hvatning á öðrum vettvangi,“ segir hún að lokum. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Í færslunni segist hún fyrst hafa velt fyrir sér hlutverki embættis forseta Íslands af alvöru þegar hún tók þátt í umræðum um efnið í stjórnlagaráði á sínum tíma. Þá hafi verið tekist á um stjórnskipulega stöðu embættisins, samspili við aðra valdþætti og tengsl við lýðræðislega aðkomu almennings. „Í framhaldinu skrifaði ég fræðigreinar m.a. um embættið sem valdtemprandi þátt í stjórnskipuninni og um þjóðaratkvæðagreiðslur. Ég hef í gegnum árin fengið hvatningu frá fjölmörgum um að fara í forsetakjör og á síðustu vikum tók ég mér tíma til að hugsa þetta aftur ekki síst í ljósi könnunar sem sýndi að ég gæti átt erindi í slaginn. Niðurstaðan er nú sem fyrr að bjóða mig ekki fram,“ segir í færslu Salvarar. Vísir náði tali af Salvöru fyrr í mánuðinum, en þá sagðist hún ætla að íhuga málið vandlega fram að páskum. Í Facebok færslunni segir Salvör að vissulega styttist í að hún ljúki tíma sínum í embætti umboðsmanns barna en þar séu fjölmörg mikilvæg verkefni fram undan auk ýmissa hugðarefna tengdum siðfræði, stjórnarskrármálum og lýðræði. „Ég þakka innilega hlýjar kveðjur og hvatningu á síðustu vikum. Þær munu verða mér mikilvæg hvatning á öðrum vettvangi,“ segir hún að lokum.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira