Chelsea á toppinn eftir þægilegan sigur Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 18:31 Chelsea er komið á topp ensku deildarinnar. Warren Little/Getty Images Ríkjandi meistarar Chelsea tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði West Ham 0-2. Mörkin komu í blábyrjun og -lok leiksins. Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Sjá meira
Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Sjá meira