Fjórir látnir eftir alvarlegt slys í rallýkeppni í Ungverjalandi Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 22:30 Bifreiðin sem rann út af veginum fjarlægð af vettvangi vísir/Getty Fjórir áhorfendur létu lífið á rallýkeppni í Ungverjalandi í dag þegar keppandi missti stjórn á bílnum sínum á miklum hraða og þaut út af brautinni þar sem fjölmargir áhorfendur stóðu. Slysið átti sér stað á milli bæjanna Labatlan og Bajot í norðvestur Ungverjalandi. Átta sjúkrabílar og fjórar þyrlur voru kallaðar á vettvang en alls voru átta einstaklingar fluttir slasaðir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega og annar þeirra barn. Keppnin var eðli málsins samkvæmt blásin af í kjölfarið en ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað varð til þess að ökumaður bílsins missti stjórn á honum. Í myndbandi sem áhorfandi tók má sjá að bíllinn keyrir eftir beinum vegi á miklum hraða en snýst svo skyndilega og lendir í kjölfarið harkalega inni í áhorfendaskaranum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það er vert að taka fram að það sýnir aðdraganda slyssins, áreksturinn sjálfur og slys á fólki sjást ekki í myndbandinu. Hongrie - 4 morts et 8 blessées après qu'une voiture a percuté les spectateurs lors du Rallye Esztergom-Nyerges. Vidéo pic.twitter.com/EDsFPTofBQ— Marto Pirlo (@martopirlo1) March 24, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Slysið átti sér stað á milli bæjanna Labatlan og Bajot í norðvestur Ungverjalandi. Átta sjúkrabílar og fjórar þyrlur voru kallaðar á vettvang en alls voru átta einstaklingar fluttir slasaðir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega og annar þeirra barn. Keppnin var eðli málsins samkvæmt blásin af í kjölfarið en ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað varð til þess að ökumaður bílsins missti stjórn á honum. Í myndbandi sem áhorfandi tók má sjá að bíllinn keyrir eftir beinum vegi á miklum hraða en snýst svo skyndilega og lendir í kjölfarið harkalega inni í áhorfendaskaranum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það er vert að taka fram að það sýnir aðdraganda slyssins, áreksturinn sjálfur og slys á fólki sjást ekki í myndbandinu. Hongrie - 4 morts et 8 blessées après qu'une voiture a percuté les spectateurs lors du Rallye Esztergom-Nyerges. Vidéo pic.twitter.com/EDsFPTofBQ— Marto Pirlo (@martopirlo1) March 24, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira