Vestri steinlá í fyrsta leik Eiðs Arons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2024 18:15 Eiður Aron í leik dagsins. Vísir/Diego Eiður Aron Sigurbjörnsson stóð vaktina í vörn Vestra þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Gróttu í lokaleik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Vestri er nýliði í Bestu deild karla sem hefst snemma í aprílmánuði á meðan Grótta leikur deild neðar í Lengjudeildinni. Mikið hefur verið rætt og ritað um vistaskipti Eiðs Arons en samningi hans við ÍBV var rift á dögunum. Skömmu síðar var hann mættur í æfingaferð með Vestra og í gær, sunnudag, var staðfest að hann hefði samið við liðið. Hann var svo mættur í hjarta varnarinnar þegar Vestri sótti Gróttu heim í lokaleik liðanna í Lengjubikarnum. Það verður seint sagt að Eiður Aron hafi fengið óskabyrjun í búningi Vestra en liðið steinlá 3-0, öll mörkin komu í fyrri hálfleik og hann nældi sér í gult spjald. KR-ingurinn fyrrverandi Grímur Ingi Jakobsson kom Gróttu yfir eftir tíu mínútur og aðeins fimm mínútum síðar hafði Tareq Shihab tvöfaldaði forystu heimamanna. Eiður Aron fékk gult spjald á 31. mínútu og í uppbótartíma bætti Grímur Ingi við öðru marki sínu og þriðja marki Gróttu. Úr leiknum.Vísir/Diego Jeppe Gertsen fékk rautt spjald í liði Vestra á 52. mínútu og gestirnir manni færri það sem eftir lifði leiks. Það nýttu heimamenn sér þó ekki og leiknum lauk með 3-0 sigri Gróttu. Þetta var fyrsti sigur Gróttu í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins. Liðið endar í 5. sæti með stigi meira en botnlið Vestra sem lýkur keppni með tvö stig. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjubikar karla Vestri Grótta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um vistaskipti Eiðs Arons en samningi hans við ÍBV var rift á dögunum. Skömmu síðar var hann mættur í æfingaferð með Vestra og í gær, sunnudag, var staðfest að hann hefði samið við liðið. Hann var svo mættur í hjarta varnarinnar þegar Vestri sótti Gróttu heim í lokaleik liðanna í Lengjubikarnum. Það verður seint sagt að Eiður Aron hafi fengið óskabyrjun í búningi Vestra en liðið steinlá 3-0, öll mörkin komu í fyrri hálfleik og hann nældi sér í gult spjald. KR-ingurinn fyrrverandi Grímur Ingi Jakobsson kom Gróttu yfir eftir tíu mínútur og aðeins fimm mínútum síðar hafði Tareq Shihab tvöfaldaði forystu heimamanna. Eiður Aron fékk gult spjald á 31. mínútu og í uppbótartíma bætti Grímur Ingi við öðru marki sínu og þriðja marki Gróttu. Úr leiknum.Vísir/Diego Jeppe Gertsen fékk rautt spjald í liði Vestra á 52. mínútu og gestirnir manni færri það sem eftir lifði leiks. Það nýttu heimamenn sér þó ekki og leiknum lauk með 3-0 sigri Gróttu. Þetta var fyrsti sigur Gróttu í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins. Liðið endar í 5. sæti með stigi meira en botnlið Vestra sem lýkur keppni með tvö stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjubikar karla Vestri Grótta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira