Kærir borgarstjóra fyrir að ráðast á son sinn á krakkamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 16:15 Sergio Conceicao á hliðarlínunni með Porto liðinu í Meistaradeildinni. AP/Zac Goodwin Sérgio Conceicao, stjóri Porto, kom sér í fréttirnar eftir samskipti sín við Mikel Arteta á dögunum en um helgina var hann hins vegar að skapa usla á krakkamóti á Spáni. Conceicao er þó allt annað en sáttur með lýsingu spænsks borgarstjóra á atvikum málsins. Conceicao hefur gengið svo langt að kæra borgarstjórann vegna slagsmála eftir leik hjá níu ára börnum. Borgarstjórinn sagði frá því sem gerðist í viðtali við fjölmiðla og Porto þjálfarinn kom ekki vel út úr því. Borgarstjórinn sakaði Conceicao um það að slá dómara, hann sjálfan og spænska lögreglumenn. Conceicao brást við því að kæra borgarstjórann fyrir að hrinda syni sínum. Lögreglan staðfestir að það hafi verið lögð inn kæra. ESPN segir frá. O JOGO teve acesso ao vídeo, filmado da bancada, do momento em que Sérgio Conceição, acompanhado pelo filho Moisés, estão no relvado com o árbitro e o alcaide pic.twitter.com/3o0A3riClt— O Jogo (@ojogo) March 25, 2024 Sonurinn sem borgarstjórinn hrinti, var ekki að keppa á mótinu, en það var aftur á móti annar níu ára sonur Conceicao. Samkvæmt upplýsingum frá Porto þá strunsaði Conceicao inn á völlinn eftir leik til að spyrja dómarann um atvik. Atvik þetta gerði foreldra margra sorgmædda eftir að hafa horft upp á vonbrigðin í augum barna sinna eins og Porto orðar það í yfirlýsingu sinni. Um leið og Conceicao fór inn á völlinn þá átti borgarstjórinn, Manuel Barroso að nafni, að hafa hrint einum syni hans. Conceicao segist hafa stigið á milli og passað upp á það að borgarstjórinn réðist ekki aftur á son hans. Atvikið náðist á mynd og er hér fyrir ofan. Níu ára lið Porto var að spila í Ganafote barnamótinu en þar mætast krakkalið frá mörgum þjóðum í Evrópu. Portúgalski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Conceicao hefur gengið svo langt að kæra borgarstjórann vegna slagsmála eftir leik hjá níu ára börnum. Borgarstjórinn sagði frá því sem gerðist í viðtali við fjölmiðla og Porto þjálfarinn kom ekki vel út úr því. Borgarstjórinn sakaði Conceicao um það að slá dómara, hann sjálfan og spænska lögreglumenn. Conceicao brást við því að kæra borgarstjórann fyrir að hrinda syni sínum. Lögreglan staðfestir að það hafi verið lögð inn kæra. ESPN segir frá. O JOGO teve acesso ao vídeo, filmado da bancada, do momento em que Sérgio Conceição, acompanhado pelo filho Moisés, estão no relvado com o árbitro e o alcaide pic.twitter.com/3o0A3riClt— O Jogo (@ojogo) March 25, 2024 Sonurinn sem borgarstjórinn hrinti, var ekki að keppa á mótinu, en það var aftur á móti annar níu ára sonur Conceicao. Samkvæmt upplýsingum frá Porto þá strunsaði Conceicao inn á völlinn eftir leik til að spyrja dómarann um atvik. Atvik þetta gerði foreldra margra sorgmædda eftir að hafa horft upp á vonbrigðin í augum barna sinna eins og Porto orðar það í yfirlýsingu sinni. Um leið og Conceicao fór inn á völlinn þá átti borgarstjórinn, Manuel Barroso að nafni, að hafa hrint einum syni hans. Conceicao segist hafa stigið á milli og passað upp á það að borgarstjórinn réðist ekki aftur á son hans. Atvikið náðist á mynd og er hér fyrir ofan. Níu ára lið Porto var að spila í Ganafote barnamótinu en þar mætast krakkalið frá mörgum þjóðum í Evrópu.
Portúgalski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti