Kærir borgarstjóra fyrir að ráðast á son sinn á krakkamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 16:15 Sergio Conceicao á hliðarlínunni með Porto liðinu í Meistaradeildinni. AP/Zac Goodwin Sérgio Conceicao, stjóri Porto, kom sér í fréttirnar eftir samskipti sín við Mikel Arteta á dögunum en um helgina var hann hins vegar að skapa usla á krakkamóti á Spáni. Conceicao er þó allt annað en sáttur með lýsingu spænsks borgarstjóra á atvikum málsins. Conceicao hefur gengið svo langt að kæra borgarstjórann vegna slagsmála eftir leik hjá níu ára börnum. Borgarstjórinn sagði frá því sem gerðist í viðtali við fjölmiðla og Porto þjálfarinn kom ekki vel út úr því. Borgarstjórinn sakaði Conceicao um það að slá dómara, hann sjálfan og spænska lögreglumenn. Conceicao brást við því að kæra borgarstjórann fyrir að hrinda syni sínum. Lögreglan staðfestir að það hafi verið lögð inn kæra. ESPN segir frá. O JOGO teve acesso ao vídeo, filmado da bancada, do momento em que Sérgio Conceição, acompanhado pelo filho Moisés, estão no relvado com o árbitro e o alcaide pic.twitter.com/3o0A3riClt— O Jogo (@ojogo) March 25, 2024 Sonurinn sem borgarstjórinn hrinti, var ekki að keppa á mótinu, en það var aftur á móti annar níu ára sonur Conceicao. Samkvæmt upplýsingum frá Porto þá strunsaði Conceicao inn á völlinn eftir leik til að spyrja dómarann um atvik. Atvik þetta gerði foreldra margra sorgmædda eftir að hafa horft upp á vonbrigðin í augum barna sinna eins og Porto orðar það í yfirlýsingu sinni. Um leið og Conceicao fór inn á völlinn þá átti borgarstjórinn, Manuel Barroso að nafni, að hafa hrint einum syni hans. Conceicao segist hafa stigið á milli og passað upp á það að borgarstjórinn réðist ekki aftur á son hans. Atvikið náðist á mynd og er hér fyrir ofan. Níu ára lið Porto var að spila í Ganafote barnamótinu en þar mætast krakkalið frá mörgum þjóðum í Evrópu. Portúgalski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Sjá meira
Conceicao hefur gengið svo langt að kæra borgarstjórann vegna slagsmála eftir leik hjá níu ára börnum. Borgarstjórinn sagði frá því sem gerðist í viðtali við fjölmiðla og Porto þjálfarinn kom ekki vel út úr því. Borgarstjórinn sakaði Conceicao um það að slá dómara, hann sjálfan og spænska lögreglumenn. Conceicao brást við því að kæra borgarstjórann fyrir að hrinda syni sínum. Lögreglan staðfestir að það hafi verið lögð inn kæra. ESPN segir frá. O JOGO teve acesso ao vídeo, filmado da bancada, do momento em que Sérgio Conceição, acompanhado pelo filho Moisés, estão no relvado com o árbitro e o alcaide pic.twitter.com/3o0A3riClt— O Jogo (@ojogo) March 25, 2024 Sonurinn sem borgarstjórinn hrinti, var ekki að keppa á mótinu, en það var aftur á móti annar níu ára sonur Conceicao. Samkvæmt upplýsingum frá Porto þá strunsaði Conceicao inn á völlinn eftir leik til að spyrja dómarann um atvik. Atvik þetta gerði foreldra margra sorgmædda eftir að hafa horft upp á vonbrigðin í augum barna sinna eins og Porto orðar það í yfirlýsingu sinni. Um leið og Conceicao fór inn á völlinn þá átti borgarstjórinn, Manuel Barroso að nafni, að hafa hrint einum syni hans. Conceicao segist hafa stigið á milli og passað upp á það að borgarstjórinn réðist ekki aftur á son hans. Atvikið náðist á mynd og er hér fyrir ofan. Níu ára lið Porto var að spila í Ganafote barnamótinu en þar mætast krakkalið frá mörgum þjóðum í Evrópu.
Portúgalski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti