Þjóðirnar mættust í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Þar sem ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og heldur ekki framlengingu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni.
Þar hafði Georgía betur og tryggði sér sæti á EM þar sem mun þjóðin leika í F-riðli ásamt Tyrklandi, Portúgal og Tékklandi.
Georgia book their place at a major tournament for the first time! #EURO2024 pic.twitter.com/4SzQXsst1A
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 26, 2024
Making the Euros for the first time calls for a party in Georgia pic.twitter.com/0Byqm606Ih
— B/R Football (@brfootball) March 26, 2024