„Verð dæmdur fyrir þetta restina af ævi minni“ Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2024 13:30 Dana White, forseti og starfandi framkvæmdastjóri UFC sambandsins Vísir/Getty Fyrir rétt rúmu ári síðan, á gamlárskvöld árið 2022 var Dana White, forseti UFC sambandsins myndaður vera að slá eiginkonu sína, Anne White, ítrekað utanundir í veislu á bar í Mexíkó. Í hlaðvarpsþætti á vegum ESPN, sem nú hefur verið birtur, gerir hann málið upp. „Ég og eiginkona mín gengum í gegnum erfiðar aðstæður á síðasta ári, aðstæður sem við þurftum bæði að takast á við og það eina sem skipti okkur máli var farsæld barnanna okkar,“ sagði Dana í hlaðvarpsættinum The Sage Steele show sem er gerður út á vegum ESPN. Myndskeiðið af Dana White slá eiginkonu sína ítrekað fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir kölluðu meðal annarseftir afsögn White úr forsetastól UFC vegna málsins. „Ég verð dæmdur fyrir þetta restina af lífi mínu og þannig ætti það að vera. Þetta gerðist. Ég gerði þetta. Þegar að eitthvað svona gerist þá verðurðu að fara fram úr rúminu morguninn eftir, horfa á sjálfan þig í speglinum og í fyrsta lagi spyrja sjálfan þig hvernig þetta gæti hafa gerst? Hvernig kem ég í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur?“ Dana White segist réttilega hafa verið dæmdur en samt kannski ekki á réttmætan hátt frá öllum. „Það var fullt af fólki sem hélt því fram að fyrst að þetta átti sér stað þarna þá væri þetta ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur gerst. Ég myndi pottþétt segja það sama um einhvern annan. En í enda dags er það sannleikurinn sem skiptir máli. Þar skiptir mestu máli að börnin manns vita nákvæmlega hvaða mann maður hefur að geyma. MMA Bandaríkin Tengdar fréttir Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. 3. janúar 2023 16:31 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
„Ég og eiginkona mín gengum í gegnum erfiðar aðstæður á síðasta ári, aðstæður sem við þurftum bæði að takast á við og það eina sem skipti okkur máli var farsæld barnanna okkar,“ sagði Dana í hlaðvarpsættinum The Sage Steele show sem er gerður út á vegum ESPN. Myndskeiðið af Dana White slá eiginkonu sína ítrekað fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir kölluðu meðal annarseftir afsögn White úr forsetastól UFC vegna málsins. „Ég verð dæmdur fyrir þetta restina af lífi mínu og þannig ætti það að vera. Þetta gerðist. Ég gerði þetta. Þegar að eitthvað svona gerist þá verðurðu að fara fram úr rúminu morguninn eftir, horfa á sjálfan þig í speglinum og í fyrsta lagi spyrja sjálfan þig hvernig þetta gæti hafa gerst? Hvernig kem ég í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur?“ Dana White segist réttilega hafa verið dæmdur en samt kannski ekki á réttmætan hátt frá öllum. „Það var fullt af fólki sem hélt því fram að fyrst að þetta átti sér stað þarna þá væri þetta ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur gerst. Ég myndi pottþétt segja það sama um einhvern annan. En í enda dags er það sannleikurinn sem skiptir máli. Þar skiptir mestu máli að börnin manns vita nákvæmlega hvaða mann maður hefur að geyma.
MMA Bandaríkin Tengdar fréttir Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. 3. janúar 2023 16:31 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. 3. janúar 2023 16:31