Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 08:01 Travis Kelce og Taylor Swift hafa verið mikið í fréttum undanfarnar vikur og mánuði. Patrick Smith/Getty Images Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta. NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta.
NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01
Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00