Lizzo komin með nóg og hættir Lovísa Arnardóttir skrifar 30. mars 2024 13:22 Lizzo segist bara vilja búa til tónlist og gera fólk ánægt. Vísir/EPA Tónlistarkonan Lizzo segist hætt og að sé komin með nóg af því að vera skotmark fyrir útlit sitt og karakter á netinu. Í færslu á Instagram-síðu sinni segir poppstjarnan að henni líði eins og heimurinn vilji ekkert með hana hafa. Ekki er skýrt í færslunni hvort hún sé að hætta í tónlist eða á samfélagsmiðlum. „Ég er orðin þreytt á því að þurfa að þola það að vera rifin niður af öllum í lífi mínu og á Internetinu,“ segir Lizzo í færslunni. Í frétt BBC um málið segir að færslan sé birt eftir að lögmaður fyrrverandi dansara hennar gagnrýndi tónlistarhátíð fyrir að velja hana sem aðalstjörnu hátíðarinnar. Fyrrverandi dansarar hennar sökuðu hana um kynferðislega áreitni og fyrir að búa til eitraða vinnustaðamenningu í fyrra. Lizzo hefur alltaf neitað ásökununum. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) „Það eina sem ég vil gera er að búa til tónlist og að gera fólk hamingjusamt og hjálpa heiminum að vera betri en hann er. En mér líður eins og heimurinn vilji ekkert með mig hafa,“ segir hún í færslunni sem má lesa að ofan í heild sinni. Þar kemur einnig fram að söngkonan sé þreytt á gríni um útlit hennar og að fólk sem hún þekkir ekkert sé að gagnrýna hana. „Ég skráði mig ekki í þetta,“ segir hún að lokum og að hún sé hætt. Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. 3. ágúst 2023 13:21 Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. 2. ágúst 2023 10:59 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Ekki er skýrt í færslunni hvort hún sé að hætta í tónlist eða á samfélagsmiðlum. „Ég er orðin þreytt á því að þurfa að þola það að vera rifin niður af öllum í lífi mínu og á Internetinu,“ segir Lizzo í færslunni. Í frétt BBC um málið segir að færslan sé birt eftir að lögmaður fyrrverandi dansara hennar gagnrýndi tónlistarhátíð fyrir að velja hana sem aðalstjörnu hátíðarinnar. Fyrrverandi dansarar hennar sökuðu hana um kynferðislega áreitni og fyrir að búa til eitraða vinnustaðamenningu í fyrra. Lizzo hefur alltaf neitað ásökununum. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) „Það eina sem ég vil gera er að búa til tónlist og að gera fólk hamingjusamt og hjálpa heiminum að vera betri en hann er. En mér líður eins og heimurinn vilji ekkert með mig hafa,“ segir hún í færslunni sem má lesa að ofan í heild sinni. Þar kemur einnig fram að söngkonan sé þreytt á gríni um útlit hennar og að fólk sem hún þekkir ekkert sé að gagnrýna hana. „Ég skráði mig ekki í þetta,“ segir hún að lokum og að hún sé hætt.
Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. 3. ágúst 2023 13:21 Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. 2. ágúst 2023 10:59 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. 3. ágúst 2023 13:21
Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. 2. ágúst 2023 10:59