Segir enga stjórnarkreppu í spilunum vegna framboðs Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2024 12:18 Haukur segir að ýmis vandkvæði gætu fylgt hugsanlegu forsetaframboði Katrínar Jakobsdóttur en hann gefur hins vegar ekki mikið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar um stjórnarkreppu eða vanhæfi. vísir/samsett Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gefur lítið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda með að framboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra muni leiða til stjórnarkreppu eða vanhæfis. „Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“ Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira
„Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“
Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira