Dagskráin í dag: Risa körfuboltakvöld og Íslendingur í eldlínunni Aron Guðmundsson skrifar 5. apríl 2024 06:01 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Getty/Catherine Steenkeste Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn. Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu. Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu.
Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira