Súrsætur og elegant eftirréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 15:01 Guðrún Ýr töfrar fram alls kyns girnilega rétti á vefsíðu sinni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi ljúffengri uppskrift að súrsætum skyreftirrétti á vefsíðunni Döðlur og smjör. Berðu réttinn fram í fallegum glösum sem gerir það bæði þægilegt og elegant. Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri – fyrir 6 – Hráefni: 150 g LU kex50 ml mjólk100 g hvítt súkkulaði1 tsk vanilludropar500 g vanilluskyr Aðferð: Myljið kexið í matvinnsluvél eða í poka og með kökukefli. Dreifið í botn á sex skálum.Setjið mjólk og súkkulaði saman í skál og bræðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði þangað til það er bráðið. Bætið vanilludropum saman við og leyfið kólna lítillega.Setjið saman í skál súkkulaðiblönduna og skyrið og hrærið vel saman.Gott er að hella í sprautupoka og þannig í glösin, hellið jafnt í glösin.Setjið inn í kæli og kælið í 2-3 klst. Sítrónusmjör Hráefni: 40 g sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur20 g smjör, við stofuhita1 egg, við stofuhita1 eggjarauða55 g sykur Aðferð: Allt sett í blandara og blandað saman þangað til að öll hráefnin hafa blandast vel saman, það á það til að skilja sig í upphafi þá er bara að halda áfram að blanda þangað til allt er rennislétt. Þá er blandan sett í pott á lágan hita og hrært í öðru hverju. Eftir smá tíma fara að myndast þykkar búbblur sem segir til að það er byrjað að þykkna, hrærið aðeins og takið svo af hellunni og hellið í hreint ílát og leyfið að kólna. Svisssneskur marengs Hráefni: 2 eggjahvítur½ tsk cream of tartar100 g sykur1 tsk vanilludroparklípa af salti Aðferð: Öllu blandað saman í skál og sett yfir vatnsbað s.s. pott með vatni í miðlungshita.Hitið þangað til að blandan er 71°c eða þangað til að þið getið sett dropa á puttann og nuddað saman og þið finnið ekki lengur sykurkorn.Setjið þá í hrærivél og hrærið þangað til að marengsinn er orðinn stífþeyttur.Þá er að taka taka skyrið úr kæli. Setjið rúma matskeið í hvert glas og dreifið úr með skeiðinni. Setjið marengsinn í sprautupoka og sprautið yfir.Til að gera hann extra fínan er hægt að nota brennara til að brenna hann aðeins.Skreytið með bláberjum eða því sem ykkur finnst passa með. Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri – fyrir 6 – Hráefni: 150 g LU kex50 ml mjólk100 g hvítt súkkulaði1 tsk vanilludropar500 g vanilluskyr Aðferð: Myljið kexið í matvinnsluvél eða í poka og með kökukefli. Dreifið í botn á sex skálum.Setjið mjólk og súkkulaði saman í skál og bræðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði þangað til það er bráðið. Bætið vanilludropum saman við og leyfið kólna lítillega.Setjið saman í skál súkkulaðiblönduna og skyrið og hrærið vel saman.Gott er að hella í sprautupoka og þannig í glösin, hellið jafnt í glösin.Setjið inn í kæli og kælið í 2-3 klst. Sítrónusmjör Hráefni: 40 g sítrónusafi1 tsk sítrónubörkur20 g smjör, við stofuhita1 egg, við stofuhita1 eggjarauða55 g sykur Aðferð: Allt sett í blandara og blandað saman þangað til að öll hráefnin hafa blandast vel saman, það á það til að skilja sig í upphafi þá er bara að halda áfram að blanda þangað til allt er rennislétt. Þá er blandan sett í pott á lágan hita og hrært í öðru hverju. Eftir smá tíma fara að myndast þykkar búbblur sem segir til að það er byrjað að þykkna, hrærið aðeins og takið svo af hellunni og hellið í hreint ílát og leyfið að kólna. Svisssneskur marengs Hráefni: 2 eggjahvítur½ tsk cream of tartar100 g sykur1 tsk vanilludroparklípa af salti Aðferð: Öllu blandað saman í skál og sett yfir vatnsbað s.s. pott með vatni í miðlungshita.Hitið þangað til að blandan er 71°c eða þangað til að þið getið sett dropa á puttann og nuddað saman og þið finnið ekki lengur sykurkorn.Setjið þá í hrærivél og hrærið þangað til að marengsinn er orðinn stífþeyttur.Þá er að taka taka skyrið úr kæli. Setjið rúma matskeið í hvert glas og dreifið úr með skeiðinni. Setjið marengsinn í sprautupoka og sprautið yfir.Til að gera hann extra fínan er hægt að nota brennara til að brenna hann aðeins.Skreytið með bláberjum eða því sem ykkur finnst passa með.
Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Ómótstæðileg eftirréttabomba sem bráðnar í munni Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matarbloggari deildi gómsætri uppskrift að ómótstæðilegu tiramisú með mildu karamellubragði fyrir áramótaveisluna á vefsíðunni Döðlur og smjör. 28. desember 2023 20:01