Ósammála nefndinni og biðst lausnar Árni Sæberg skrifar 5. apríl 2024 16:19 Gunnar Jakobsson er fráfarandi varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fallist á beiðni Gunnars Jakobssonar um lausn úr embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika í Seðlabanka Íslands. Gunnar hefur einn viljað lækka stýrivexti á tveimur fundum peningastefnunefndar í röð. Hann hefur þegið starfstilboð erlendis frá. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins segir að Gunnar muni láta af embætti í lok júní næstkomandi. Forsætisráðherra hafi skipað Gunnar, á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára frá og með 1. mars 2020. Staða varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika verði auglýst laus til umsóknar á næstunni. Eina dúfan meðal haukanna Athygli hefur vakið að Gunnar hefur viljað lækka stýrivexti Seðlabankans um 0,25 prósentustig á tveimur síðustu fundum peningastefnunefndar. Allir aðrir nefndarmenn hafa greitt atkvæði með tillögum Ásgeirs Jónssonar Seðlabankastjóra um að halda vöxtum óbreyttum í 9,25 prósent. Þannig hefur hann verið eina svokallaða vaxtadúfan meðal vaxtahaukanna í peningastefnunefnd. Ekki hefur náðst í Gunnar við vinnslu fréttarinnar en eftir því sem Vísir kemst næst hefur hann þegið starfstilboð erlendis frá. Fréttin hefur verið uppfærð. Efnahagsmál Seðlabankinn Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins segir að Gunnar muni láta af embætti í lok júní næstkomandi. Forsætisráðherra hafi skipað Gunnar, á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára frá og með 1. mars 2020. Staða varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika verði auglýst laus til umsóknar á næstunni. Eina dúfan meðal haukanna Athygli hefur vakið að Gunnar hefur viljað lækka stýrivexti Seðlabankans um 0,25 prósentustig á tveimur síðustu fundum peningastefnunefndar. Allir aðrir nefndarmenn hafa greitt atkvæði með tillögum Ásgeirs Jónssonar Seðlabankastjóra um að halda vöxtum óbreyttum í 9,25 prósent. Þannig hefur hann verið eina svokallaða vaxtadúfan meðal vaxtahaukanna í peningastefnunefnd. Ekki hefur náðst í Gunnar við vinnslu fréttarinnar en eftir því sem Vísir kemst næst hefur hann þegið starfstilboð erlendis frá. Fréttin hefur verið uppfærð.
Efnahagsmál Seðlabankinn Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira