Unglingur lést eftir árás við skóla í Frakklandi Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 22:49 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði að skólar þyrftu að vera griðarstaður eftir tvær alvarlegar líkamsárásir á börn fyrir utan skóla í landinu í vikunni. Vísir/EPA Fimmtán ára gamall piltur lést á sjúkrahúsi í dag tæpum sólarhring eftir að hópur ungmenna réðst á hann og barði við skólann hans í úthverfi Parísar í gær. Vaxandi ofbeldisalda á meðal ungmenna veldur áhyggjum í Frakklandi. Vitni segja að árasarmennirnir hafi kýlt og sparkað í piltinn, sem hefur verið nefndur Shamseddin í fjölmiðlum. Þeir voru með lambúshettur. Jean-Marie Vilain, borgarstjóri í Viry-Chatillon þar sem árásin var gerð, segir að pilturinn hafi verið á leið úr tónlistartíma þegar ráðist var á hann nærri skólanum um klukkan 16:30 að staðartíma í gær. Læknum tókst ekki að bjarga lífi piltsins. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir saksóknara að sautján ára unglingur hafi verið handtekinn vegna dauða Shamseddins og að lögreglan leiti fleiri árásarmanna. Árásin kemur aðeins nokkrum dögum eftir að fjórtán ára gömul stúlka að nafni Samara varð fyrir árás þriggja jafnaldra sinna fyrir utan skóla í borginni Montpellier í Suður-Frakklandi. Læknar héldu henni í dái í fyrstu en hún hefur síðan náð meðvitund. Tveir piltar og ein stúlka var handtekin vegna árásarinnar og hafa þau játað aðild að henni. Móðir Samöru sagði fjölmiðlum að önnur stúlka hefði lagt dóttur sína í einelti vegna þess að hún neitaði að klæða sig eftir íslömskum reglum. Saksóknari í málinum sagði árásina hins vegar tengjast myndum sem var deilt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Síðar sakaði móðirin hægriöfgamenn um að reyna að notfæra sér árásina í pólitískum tilgangi. Breska blaðið The Guardian segir að tugir hótana um ofbeldisverk hafi verið sendar skólum í Frakklandi undanfarna daga. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í dag að skólar landsins yrðu að njóta verndar fyrir „gegndarlausu ofbeldi“ á meðal unglinga. Frakkland Erlend sakamál Trúmál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Vitni segja að árasarmennirnir hafi kýlt og sparkað í piltinn, sem hefur verið nefndur Shamseddin í fjölmiðlum. Þeir voru með lambúshettur. Jean-Marie Vilain, borgarstjóri í Viry-Chatillon þar sem árásin var gerð, segir að pilturinn hafi verið á leið úr tónlistartíma þegar ráðist var á hann nærri skólanum um klukkan 16:30 að staðartíma í gær. Læknum tókst ekki að bjarga lífi piltsins. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir saksóknara að sautján ára unglingur hafi verið handtekinn vegna dauða Shamseddins og að lögreglan leiti fleiri árásarmanna. Árásin kemur aðeins nokkrum dögum eftir að fjórtán ára gömul stúlka að nafni Samara varð fyrir árás þriggja jafnaldra sinna fyrir utan skóla í borginni Montpellier í Suður-Frakklandi. Læknar héldu henni í dái í fyrstu en hún hefur síðan náð meðvitund. Tveir piltar og ein stúlka var handtekin vegna árásarinnar og hafa þau játað aðild að henni. Móðir Samöru sagði fjölmiðlum að önnur stúlka hefði lagt dóttur sína í einelti vegna þess að hún neitaði að klæða sig eftir íslömskum reglum. Saksóknari í málinum sagði árásina hins vegar tengjast myndum sem var deilt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Síðar sakaði móðirin hægriöfgamenn um að reyna að notfæra sér árásina í pólitískum tilgangi. Breska blaðið The Guardian segir að tugir hótana um ofbeldisverk hafi verið sendar skólum í Frakklandi undanfarna daga. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í dag að skólar landsins yrðu að njóta verndar fyrir „gegndarlausu ofbeldi“ á meðal unglinga.
Frakkland Erlend sakamál Trúmál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent