„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. apríl 2024 14:30 Guðmundur Kristjánsson í leik milli Stjörnunnar og Víkings í fyrra. Halldór Smári Sigurðarson er í baksýn en sá er í banni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. „Við erum rosalega vel gíraðir. Það er mikil eftirvænting. Það er langt undirbúningstímabil á ári hverju en loksins komið að leik sem skiptir dálítið meira máli. Það er ekkert eðlilega gaman. Maður er alltaf eins og krakki fyrir fyrsta leik, orðinn tíu ára aftur,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Hann snerti á undirbúningstímabilinu sem var það fyrsta undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar, sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra. Hann segir það aðeins hafa verið frábrugðið öðrum undirbúningstímabilum. „Öðruvísi að einhverju leyti, já. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar og ákveðnir hlutir sem við höfum unnið meira í en oft áður. Svo hefur tímabilið dálítið skipst eftir því í hverju við erum að vinna. Þetta er náttúrulega bara fótbolti svo maður þekkir þetta flest. Áherslurnar eru mismunandi hjá ólíkum þjálfurum en fyrsta heila með honum og verður gaman að sjá hvernig við komum undan því,“ segir Guðmundur. Rýnt var í undirbúning Stjörnunnar í þætti Baldurs Sigurðssonar, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, sem má nálgast í spilara Stöðvar 2 hér. Mæta til að sækja Garðbæingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í kvöld. Þeirra bíður heimsókn til tvöfaldra meistara Víkings. Guðmundur segir allt geta gerst og að öll pressan sé á heimamönnum. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður auðvitað erfiður leikur en líka bara skemmtilegur. Þeir eru svolítið liðið til að vinna. Það er gott að byrja bara á því, við komum út guns blazin og reyna að fella risann,“ „Ég held að við séum lítilmagninn. Öll pressan er á þeim. En við setjum pressu á okkur sjálfa að standa okkur og ef við spilum okkar leik getum við alveg unnið þennan leik. Hvernig það svo gengur verður að koma í ljós,“ segir Guðmundur sem á von á fótboltaveislu. „Við erum ekki að fara þarna til að reyna að ná í jafntefli. Ég hugsa að þetta verði hörkuopnunarleikur. Endilega að fólk mæti á völlinn, hafi gaman, fái sér börger og hvetji lið sín áfram,“ segir Guðmundur. Leikur Víkings og Stjörnunnar er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:45 þar sem hitað verður upp fyrir leiki helgarinnar. Stjarnan Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira
„Við erum rosalega vel gíraðir. Það er mikil eftirvænting. Það er langt undirbúningstímabil á ári hverju en loksins komið að leik sem skiptir dálítið meira máli. Það er ekkert eðlilega gaman. Maður er alltaf eins og krakki fyrir fyrsta leik, orðinn tíu ára aftur,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Hann snerti á undirbúningstímabilinu sem var það fyrsta undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar, sem tók við liðinu á miðju tímabili í fyrra. Hann segir það aðeins hafa verið frábrugðið öðrum undirbúningstímabilum. „Öðruvísi að einhverju leyti, já. Það hafa verið ákveðnar áherslubreytingar og ákveðnir hlutir sem við höfum unnið meira í en oft áður. Svo hefur tímabilið dálítið skipst eftir því í hverju við erum að vinna. Þetta er náttúrulega bara fótbolti svo maður þekkir þetta flest. Áherslurnar eru mismunandi hjá ólíkum þjálfurum en fyrsta heila með honum og verður gaman að sjá hvernig við komum undan því,“ segir Guðmundur. Rýnt var í undirbúning Stjörnunnar í þætti Baldurs Sigurðssonar, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, sem má nálgast í spilara Stöðvar 2 hér. Mæta til að sækja Garðbæingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í kvöld. Þeirra bíður heimsókn til tvöfaldra meistara Víkings. Guðmundur segir allt geta gerst og að öll pressan sé á heimamönnum. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður auðvitað erfiður leikur en líka bara skemmtilegur. Þeir eru svolítið liðið til að vinna. Það er gott að byrja bara á því, við komum út guns blazin og reyna að fella risann,“ „Ég held að við séum lítilmagninn. Öll pressan er á þeim. En við setjum pressu á okkur sjálfa að standa okkur og ef við spilum okkar leik getum við alveg unnið þennan leik. Hvernig það svo gengur verður að koma í ljós,“ segir Guðmundur sem á von á fótboltaveislu. „Við erum ekki að fara þarna til að reyna að ná í jafntefli. Ég hugsa að þetta verði hörkuopnunarleikur. Endilega að fólk mæti á völlinn, hafi gaman, fái sér börger og hvetji lið sín áfram,“ segir Guðmundur. Leikur Víkings og Stjörnunnar er klukkan 19:15 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 18:45 þar sem hitað verður upp fyrir leiki helgarinnar.
Stjarnan Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4. mars 2024 11:01
Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5. apríl 2024 09:01
„Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. 5. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00
„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. 6. apríl 2024 09:31