Forgangsakstur æfður á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2024 08:06 Magnús Ragnarsson, lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi, sem var umsjónarmaður samæfingarnámskeiðsins í forgangsakstri, sem fór nýlega fram á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjálfun í forgangsakstri lögreglubíla er mjög mikilvægur í starfi lögreglunnar segir lögreglumaður á Suðurlandi en þar var verið að halda forgangsaksturs æfingu í þeim tilgangi að sjá hvað gekk vel og hvað þarf að laga og bæta úr. Lögreglan á Suðurlandi var nýlega með samæfingu í forgangsakstri lögreglubíla í samvinnu við Menntasetur lögreglunnar, sérsveitarinnar og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem sér um sjúkraflutninga á Suðurlandi, þar sem æfð voru verkefni, sem tengjast þeim málum, sem lögreglan er að vinna við af og til. Magnús Ragnarsson, lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi var umsjónarmaður námskeiðsins „Við vorum að skerpa á í rauninni á samvinnu þessara embætta og fá fram slitfleti og veikleika í þessu. Það er sett á svið ákveðin atburðarás eða sviðsmynd og við fáum fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra til að taka þátt í þessu með okkur og svo koma verkefni til að leysa og þessir aðilar koma að þessum verkefnum,” segir Magnús. Magnús segir mjög mikilvægt að halda forgangsakstursnámskeið reglulega til að viðhalda hæfni viðbragðsaðila og ekki síst innan lögreglunnar sem eru oftast fyrst á vettvang. En hvað þarf helst að hafa í huga við forgangsakstur? „Forgangsakstur er fyrst og fremst bara að sýna skynsemi og aðgát, við förum varlega. Við höfum heimild til að fara hraðar en gengur og gerist og sveigja fram hjá ýmsum reglum og þess vegna skiptir öllu máli að lögreglumenn sýni aðgát í því.” Eru lögreglubílarnir nógu kraftmiklir hjá ykkur? „Já, ég myndi segja það, þeir eru alveg tæki í þetta verkefni,” segir Magnús. En nú er mikil umferð á vegunum, mikið ferðamenn og allskonar, er þetta fólk að þvælast fyrir ykkur eða hvað? „Það er bara meiri áskorun ef það er mikil umferð, ekki að þvælast fyrir, en við reynum að gefa því merki um hvað við erum að gera og þetta gengur yfirleitt en það er bara meiri áskorun og meira krefjandi að aka í mikill umferð,” segir Magnús alsæll með námskeiðið, sem tókst einstaklega vel. Magnús segir það mikla áskorun fyrir lögregluna að aka forgangsakstur þar sem mikil umferð er. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi var nýlega með samæfingu í forgangsakstri lögreglubíla í samvinnu við Menntasetur lögreglunnar, sérsveitarinnar og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem sér um sjúkraflutninga á Suðurlandi, þar sem æfð voru verkefni, sem tengjast þeim málum, sem lögreglan er að vinna við af og til. Magnús Ragnarsson, lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi var umsjónarmaður námskeiðsins „Við vorum að skerpa á í rauninni á samvinnu þessara embætta og fá fram slitfleti og veikleika í þessu. Það er sett á svið ákveðin atburðarás eða sviðsmynd og við fáum fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra til að taka þátt í þessu með okkur og svo koma verkefni til að leysa og þessir aðilar koma að þessum verkefnum,” segir Magnús. Magnús segir mjög mikilvægt að halda forgangsakstursnámskeið reglulega til að viðhalda hæfni viðbragðsaðila og ekki síst innan lögreglunnar sem eru oftast fyrst á vettvang. En hvað þarf helst að hafa í huga við forgangsakstur? „Forgangsakstur er fyrst og fremst bara að sýna skynsemi og aðgát, við förum varlega. Við höfum heimild til að fara hraðar en gengur og gerist og sveigja fram hjá ýmsum reglum og þess vegna skiptir öllu máli að lögreglumenn sýni aðgát í því.” Eru lögreglubílarnir nógu kraftmiklir hjá ykkur? „Já, ég myndi segja það, þeir eru alveg tæki í þetta verkefni,” segir Magnús. En nú er mikil umferð á vegunum, mikið ferðamenn og allskonar, er þetta fólk að þvælast fyrir ykkur eða hvað? „Það er bara meiri áskorun ef það er mikil umferð, ekki að þvælast fyrir, en við reynum að gefa því merki um hvað við erum að gera og þetta gengur yfirleitt en það er bara meiri áskorun og meira krefjandi að aka í mikill umferð,” segir Magnús alsæll með námskeiðið, sem tókst einstaklega vel. Magnús segir það mikla áskorun fyrir lögregluna að aka forgangsakstur þar sem mikil umferð er. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Lögreglan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira