Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 18:57 Micky van de Ven skoraði glæsilegt mark fyrir Tottenham í kvöld. Nigel French/PA Images via Getty Images Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Tottenham voru mun hættulegri framan af leik og það skilaði sér á 15. mínútu þegar miðvörðurinn Murillo varð fyrir því óláni að stýra fyrirgjöf Timo Werner í eigið net. Þrátt fyrir stífa sókn heimamanna eftir markið voru það gestirnir í Nottingham Forest sem náðu að jafna metin þegar Chris Wood setti boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Anthony Elanga á 27. mínútu. Wood var svo hársbreidd frá því að koma Forest í forystu nokkrum mínútum síðar, en setti boltann í stöngina. Staðan í hálfleik því 1-1, en heimamenn í Tottenham héldu áfarm að herja á mark gestanna í upphafi síðari hálfleiks. Það skilaði loksins marki á 53. mínútu þegar þrumufleygur miðvarðarins Micky van de Ven endaði í netinu og fimm mínútum síðar innsiglaði bakvörðurinn Pedro Porro sigur Tottenham með góðu marki. Niðurstaðan því 3-1 sigur Tottenham sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 60 stig eftir 31 leik. Nottingham Forest situr hins vegar í 17. sæti með 25 stig, en það er aðeins markatalan sem heldur liðinu frá fallsvæðinu. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Heimamenn í Tottenham voru mun hættulegri framan af leik og það skilaði sér á 15. mínútu þegar miðvörðurinn Murillo varð fyrir því óláni að stýra fyrirgjöf Timo Werner í eigið net. Þrátt fyrir stífa sókn heimamanna eftir markið voru það gestirnir í Nottingham Forest sem náðu að jafna metin þegar Chris Wood setti boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Anthony Elanga á 27. mínútu. Wood var svo hársbreidd frá því að koma Forest í forystu nokkrum mínútum síðar, en setti boltann í stöngina. Staðan í hálfleik því 1-1, en heimamenn í Tottenham héldu áfarm að herja á mark gestanna í upphafi síðari hálfleiks. Það skilaði loksins marki á 53. mínútu þegar þrumufleygur miðvarðarins Micky van de Ven endaði í netinu og fimm mínútum síðar innsiglaði bakvörðurinn Pedro Porro sigur Tottenham með góðu marki. Niðurstaðan því 3-1 sigur Tottenham sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 60 stig eftir 31 leik. Nottingham Forest situr hins vegar í 17. sæti með 25 stig, en það er aðeins markatalan sem heldur liðinu frá fallsvæðinu.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira