Fólk leggi of oft eins og Tjokkó Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2024 22:44 „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi,“ segir deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um rauðmerktu stæðin. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lagði í eitt slíkt þegar hann tróð upp á árshatíð Landsbankans um helgina. vísir Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í sérstakt neyðarstæði fyrir viðbragðsaðila. Hver mínúta skipti sköpum í bráðaflutningum og því nauðsynlegt að stæðin séu auð. Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“ Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“
Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira