Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Sindri Sverrisson skrifar 10. apríl 2024 13:31 Andri Lucas Guðjohnsen hefur heldur betur reynst Lyngby dýrmætur á leiktíðinni í vetur. Getty/Lars Ronbog Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Andri Lucas kom að láni frá sænska félaginu Norrköping í ágúst og er á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í vetur, með níu mörk í tuttugu leikjum. Þá hefur þessi 22 ára framherji stimplað sig inn í íslenska landsliðið og lék hann báða leikina í EM-umspilinu í mars, og er kominn með sex mörk í 22 A-landsleikjum. Yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping viðurkennir að Andri snúi væntanlega ekki aftur til félagsins, og segir að félögin eigi í viðræðum. Klásúla sé í samningi Andra við Norrköping sem geri hann falan fyrir ákveðna upphæð. Samkvæmt danska miðlinum Tipsbladet nemur sú upphæð á bilinu 30-40 milljónum íslenskra króna. Pekings besked: på väg att sälja Gudjohnsen.https://t.co/7p19boSc8U pic.twitter.com/1ozNwntiSN— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2024 Andri Lucas kom til Norrköping sumarið 2022, eftir að hafa verið leikmaður varaliðs spænska stórveldisins Real Madrid. Hann fékk hins vegar fá tækifæri til að sanna sig með Norrköping, og spilaði samtals aðeins fjóra deildarleiki í byrjunarliði á tveimur árum. „Þegar við fengum hann þá var ætlunin sú að hann myndi styrkja okkur en af ólíkum ástæðum þá náði hann því ekki,“ sagði Tony Martinsson, yfirmaður íþróttamála hjá Norrköping, við Fotbollskanalen. „Þetta er virkilega góður leikmaður. Ég er ekki hissa [á því hve vel hann hefur staðið sig með Lyngby],“ sagði Martinsson.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira