FSu og FG keppast um úrslitasæti gegn Tækniskólanum Arnar Gauti Bjarkason skrifar 10. apríl 2024 19:12 Auglýsing Rafíþróttasambandsins fyrir kvöldið. Hörkuslagur mun eiga sér stað í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands í kvöld kl. 19:30 þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu berjast um sæti í úrslitum gegn Tækniskólanum. FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1
FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1