Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 16:01 Shohei Ohtani, til hægri, sést hér við hlið Ippei Mizuhara sem var túlkur hans í mörg ár. Getty/Keith Birmingham Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákært túlkinn Ippei Mizuhara fyrir að stela sextán milljónum dollurum af Ohtani en það eru rúmir 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. Túlkurinn tók peningana út af reikningi Ohtani og notaði þá til að fjármagna veðmál sín frá árinu 2021 þar til að allt komst upp á dögunum. Geezus. 19,000 bets with Ohtani s money.Won $142 million. Lost $183 million. https://t.co/BOYIEaTRV3— Andrew Brandt (@AndrewBrandt) April 11, 2024 Saksóknari telur að Ohtani sjálfur hafi ekki vitað af þessu. Túlkurinn þóttist vera skjólstæðingur sinn til að taka peninga af reikningunum. Hinn 29 ára gamli Ohtani er eins stærsta stjarnan í bandaríska hafnaboltanum og hefur tvisvar á síðustu árum verið kosinn besti leikmaðurinn. Hann spilar fyrir Los Angeles Dodgers. Mizuhara veðjaði nítján þúsund sinnum á þessu tímabili. Hann vann 142 milljónir dollara í veðmálum sínum en tapaði á móti 183 milljónum dollara. Það þýðir að hann er 41 milljón dollara í mínus. Hann bjó sér til 5,8 milljarða veðmálaskuld. Túlkurinn sótti því í peninga Ohtani til að eiga fyrir veðmálaskuldum sínum. Ohtani treysti mikið á túlkinn enda talaði hann ekki ensku þegar hann kom til Bandaríkjanna. Einn veðmangarinn lak smáskilaboðum frá Mizuhara í fjölmiðla en þar skrifaði Mizuhara: Ég er svolítið lélegur í þessum íþróttaveðmálum, er það ekki? Það er alveg hægt að taka undir það. Hann missti af sjálfsögðu starfið sitt sem túlkur Ohtani og er væntanlega á leiðinni í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Hafnabolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákært túlkinn Ippei Mizuhara fyrir að stela sextán milljónum dollurum af Ohtani en það eru rúmir 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. Túlkurinn tók peningana út af reikningi Ohtani og notaði þá til að fjármagna veðmál sín frá árinu 2021 þar til að allt komst upp á dögunum. Geezus. 19,000 bets with Ohtani s money.Won $142 million. Lost $183 million. https://t.co/BOYIEaTRV3— Andrew Brandt (@AndrewBrandt) April 11, 2024 Saksóknari telur að Ohtani sjálfur hafi ekki vitað af þessu. Túlkurinn þóttist vera skjólstæðingur sinn til að taka peninga af reikningunum. Hinn 29 ára gamli Ohtani er eins stærsta stjarnan í bandaríska hafnaboltanum og hefur tvisvar á síðustu árum verið kosinn besti leikmaðurinn. Hann spilar fyrir Los Angeles Dodgers. Mizuhara veðjaði nítján þúsund sinnum á þessu tímabili. Hann vann 142 milljónir dollara í veðmálum sínum en tapaði á móti 183 milljónum dollara. Það þýðir að hann er 41 milljón dollara í mínus. Hann bjó sér til 5,8 milljarða veðmálaskuld. Túlkurinn sótti því í peninga Ohtani til að eiga fyrir veðmálaskuldum sínum. Ohtani treysti mikið á túlkinn enda talaði hann ekki ensku þegar hann kom til Bandaríkjanna. Einn veðmangarinn lak smáskilaboðum frá Mizuhara í fjölmiðla en þar skrifaði Mizuhara: Ég er svolítið lélegur í þessum íþróttaveðmálum, er það ekki? Það er alveg hægt að taka undir það. Hann missti af sjálfsögðu starfið sitt sem túlkur Ohtani og er væntanlega á leiðinni í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
Hafnabolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira