Börn Kane sluppu vel Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2024 09:31 Harry Kane með dætrum sínum Ivy og Vivienne sem lentu í árekstrinum á mánudaginn. Getty/Eddie Keogh Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Börnin þrjú, sem eru á aldrinum 3-7 ára, voru flutt á sjúkrahús með minni háttar meiðsli en um var að ræða þriggja bíla árekstur. Slökkviliðsstjóri á svæðinu sagði BBC að það væri „mikil heppni“ að enginn skyldi slasast alvarlega. Börnin voru farþegar í Mercedes-bifreið sem 24 ára kona ók, sem lenti í árekstri við Renault-bifreið á gatnamótum, í Schäftlarn í nágrenni München-borgar. Renaultinn klessti einnig á Land Rover-bifreið. Talsmaður Kane staðfesti við BBC að börnin hefðu sloppið vel: „Það er í lagi með þau öll og þau fóru bara á sjúkrahús í hefðbundna skoðun.“ „Stórsá á bílunum“ en fólkið slapp vel Kane hélt því kyrru fyrir í London og spilaði á þriðjudaginn gegn Arsenal þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli. Bayern tekur svo á móti Arsenal í seinni leik liðanna í München á þriðjudaginn. Slökkviliðsstjóri segir ljóst að betur hafi farið en á horfðist í árekstrinum. Three of Harry Kane's children were rushed to hospital after a horror car crash in Germany pic.twitter.com/UQhsY5MEnE— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 „Það stórsá á öllum bílunum. Það fyrsta sem við sáum var fjöldi fólks úr bílunum sem hafði slasast. Góðu fréttirnar eru þær að enginn meiddist alvarlega, þetta voru minni háttar meiðsli eins og til að mynda verkur í hálsi og upp úr, eins og oft gerist í árekstrum,“ sagði slökkviliðsstjórinn Daniel Buck við BBC. Kane á fjögur börn með eiginkonu sinni Kate. Ivy er sjö ára, Vivienne fimm ára, Louis þriggja ára og loks Henry sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Sá yngsti var ekki með í bílnum. Kane var seldur til Bayern frá Tottenham í fyrrasumar fyrir 86,4 milljónir punda. Fjölskylda hans varð eftir í Lundúnum en mun hafa flutt til Þýskalands fyrr á þessu ári, í hverfi sem kallað er „Beverly Hills Bæjaralands“. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Börnin þrjú, sem eru á aldrinum 3-7 ára, voru flutt á sjúkrahús með minni háttar meiðsli en um var að ræða þriggja bíla árekstur. Slökkviliðsstjóri á svæðinu sagði BBC að það væri „mikil heppni“ að enginn skyldi slasast alvarlega. Börnin voru farþegar í Mercedes-bifreið sem 24 ára kona ók, sem lenti í árekstri við Renault-bifreið á gatnamótum, í Schäftlarn í nágrenni München-borgar. Renaultinn klessti einnig á Land Rover-bifreið. Talsmaður Kane staðfesti við BBC að börnin hefðu sloppið vel: „Það er í lagi með þau öll og þau fóru bara á sjúkrahús í hefðbundna skoðun.“ „Stórsá á bílunum“ en fólkið slapp vel Kane hélt því kyrru fyrir í London og spilaði á þriðjudaginn gegn Arsenal þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli. Bayern tekur svo á móti Arsenal í seinni leik liðanna í München á þriðjudaginn. Slökkviliðsstjóri segir ljóst að betur hafi farið en á horfðist í árekstrinum. Three of Harry Kane's children were rushed to hospital after a horror car crash in Germany pic.twitter.com/UQhsY5MEnE— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 „Það stórsá á öllum bílunum. Það fyrsta sem við sáum var fjöldi fólks úr bílunum sem hafði slasast. Góðu fréttirnar eru þær að enginn meiddist alvarlega, þetta voru minni háttar meiðsli eins og til að mynda verkur í hálsi og upp úr, eins og oft gerist í árekstrum,“ sagði slökkviliðsstjórinn Daniel Buck við BBC. Kane á fjögur börn með eiginkonu sinni Kate. Ivy er sjö ára, Vivienne fimm ára, Louis þriggja ára og loks Henry sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Sá yngsti var ekki með í bílnum. Kane var seldur til Bayern frá Tottenham í fyrrasumar fyrir 86,4 milljónir punda. Fjölskylda hans varð eftir í Lundúnum en mun hafa flutt til Þýskalands fyrr á þessu ári, í hverfi sem kallað er „Beverly Hills Bæjaralands“.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira