Sá sem mölvaði rúðurnar glímir við alvarleg andleg veikindi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2024 11:47 Karlmaðurinn notaði brot úr þakrennu til að láta höggin dynja á rúðunni. Karlmaður sem gekk berserksgang við verslun Fiskikóngsins við Sogaveg upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi þarf að komast undir læknishendur og í viðeigandi úrræði. Lögregla hefur margoft haft afskipti af honum í gegnum tíðina. Það var upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi sem lögregla var kölluð út. Karlmaður hafði þá mölbrotið þykkar rúður í verslun Fiskikóngsins á innan við mínútu. Fiskikónginum Kristjáni Berg Ásgeirsson er ekki skemmt vegna málsins. „Við erum vel tryggð en verslun okkar á Sogavegi opnar ekki fyrr en kl 12:00 vegna þessara uppákomu,“ segir Kristján í færslu á Facebook. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að maðurinn glími við andlega erfiðleika. Hann segir manninn sjálfsagt hafa verið að reyna að komast inn til að hlýja sér. Maðurinn hafi verið nánast handtekinn á staðnum eftir tilkynningu um lætin. Hann gisti fangageymslur í nótt. „Þetta er afskaplega veikur maður sem þarf að komast undir læknishendur,“ segir Guðmundur Pétur. Maðurinn hafi margoft komið við sögu lögreglu, hann sé góðkunningi hennar. „Við höfum handtekið hann margoft. Hann er í afskaplega slæmu ástandi,“ segir Guðmundur Pétur og vonast til að lögregla komi manninum í viðeigandi úrræði í dag. „Svo við þurfum ekki að handtaka hann næstu nótt líka.“ Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Það var upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi sem lögregla var kölluð út. Karlmaður hafði þá mölbrotið þykkar rúður í verslun Fiskikóngsins á innan við mínútu. Fiskikónginum Kristjáni Berg Ásgeirsson er ekki skemmt vegna málsins. „Við erum vel tryggð en verslun okkar á Sogavegi opnar ekki fyrr en kl 12:00 vegna þessara uppákomu,“ segir Kristján í færslu á Facebook. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að maðurinn glími við andlega erfiðleika. Hann segir manninn sjálfsagt hafa verið að reyna að komast inn til að hlýja sér. Maðurinn hafi verið nánast handtekinn á staðnum eftir tilkynningu um lætin. Hann gisti fangageymslur í nótt. „Þetta er afskaplega veikur maður sem þarf að komast undir læknishendur,“ segir Guðmundur Pétur. Maðurinn hafi margoft komið við sögu lögreglu, hann sé góðkunningi hennar. „Við höfum handtekið hann margoft. Hann er í afskaplega slæmu ástandi,“ segir Guðmundur Pétur og vonast til að lögregla komi manninum í viðeigandi úrræði í dag. „Svo við þurfum ekki að handtaka hann næstu nótt líka.“
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira