Höfundur Kaupalkabókanna með krabbamein í heila Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 08:55 Bækur Sophie Kinsella hafa selst í tugi milljóna eintaka. Getty Breski rithöfundurinn Sophie Kinsella, sem þekktust er fyrir Shopaholic-bækur sínar, hefur greinst með skætt krabbamein í heila. Kinsella greindi frá sjúkdómnum í færslu á Instagram í gær. Hún segist hafa greinst með æxlið (e. Glioblastoma) í lok árs 2022 og hefur hún því haldið sjúkdómnum leyndum í hálft annað ár. Sophie Kinsella, sem heitir Madeleine Sophie Wickham réttu nafni, hefur gefið út tugi bóka, meðal annars Shopaholic-flokkinn, eða Kaupalka-bækurnar eins og þær nefndust á íslensku. Kvikmyndin Confessions of a Shopaholic frá árinu 2009, sem skartaði Islu Fisher í aðalhlutverki, var byggð á bókunum. Bækur Kinsella hafa selst í rúmlega fjörutíu milljónum eintaka og verið þýddar á rúmlega fjörutíu tungumál. Kinsella segir að hún hafi lengi viljað deila fréttunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum en að hún hafi ákveðið að bíða eftir „nægilegum styrk“ til að gera það. Segist hún hafa gengist undir vel heppnaða aðgerð og geislameðferð. Kinsella segir að henni líði ágætlega en að þreytan sé mikil og þá sé minnið verra en það áður var. Í færslunni þakkar hún jafnframt heilbrigðisstarfsfólki, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Rithöfundurinn er gift og á þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Sophie Kinsella (@sophiekinsellawriter) Bókmenntir Bretland Hollywood Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Kinsella greindi frá sjúkdómnum í færslu á Instagram í gær. Hún segist hafa greinst með æxlið (e. Glioblastoma) í lok árs 2022 og hefur hún því haldið sjúkdómnum leyndum í hálft annað ár. Sophie Kinsella, sem heitir Madeleine Sophie Wickham réttu nafni, hefur gefið út tugi bóka, meðal annars Shopaholic-flokkinn, eða Kaupalka-bækurnar eins og þær nefndust á íslensku. Kvikmyndin Confessions of a Shopaholic frá árinu 2009, sem skartaði Islu Fisher í aðalhlutverki, var byggð á bókunum. Bækur Kinsella hafa selst í rúmlega fjörutíu milljónum eintaka og verið þýddar á rúmlega fjörutíu tungumál. Kinsella segir að hún hafi lengi viljað deila fréttunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum en að hún hafi ákveðið að bíða eftir „nægilegum styrk“ til að gera það. Segist hún hafa gengist undir vel heppnaða aðgerð og geislameðferð. Kinsella segir að henni líði ágætlega en að þreytan sé mikil og þá sé minnið verra en það áður var. Í færslunni þakkar hún jafnframt heilbrigðisstarfsfólki, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Rithöfundurinn er gift og á þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Sophie Kinsella (@sophiekinsellawriter)
Bókmenntir Bretland Hollywood Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira