Dagskráin í dag: Nær allt sem íþróttaáhugafólk gæti óskað sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 06:00 Brotabrot af snilldinni sem boðið er upp á í dag. samsett / fotojet Það er heill hellingur um að vera á íþróttarásunum í dag. Upphafsleikir og úrslitakeppnir í bland. Íslendingar erlendis verða í eldlínunni. Formúlan, golf, hafnabolti og margt fleira. Það er af nægu að taka á langri dagskrá dagsins. Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Dagskráin í dag Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna.
Dagskráin í dag Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira