Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 08:00 Xavi hefur ekki verið sáttur með dómgæsluna í síðustu tveimur leikjum Barcelona. getty/Diego Souto Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum. Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum.
Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira