Stefnir Megan Thee Stallion fyrir meint áreiti á vinnustað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 09:44 Megan Thee Stallion er sögð afar óþægileg í samvinnu, í hið minnsta af tökumanninum. EPA-EFE/SARAH YENESEL Fyrrverandi tökumaður sem starfaði fyrir rapparann Megan Thee Stallion hefur stefnt rapparanum og framleiðslufyrirtæki hennar fyrir meinta áreitni á vinnustað. Þá segir í stefnu hans að hún hafi stuðlað að eitraðri vinnustaðamenningu. Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“