Will Smith hrifinn af akureyrsku hjartaljósunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 14:59 „Þetta er snilldaráminning!“ segir leikarinn um ljósin. Vísir/EPA Stórleikarinn Will Smith virðist hrifinn af hjartalöguðu umferðarljósunum sem einkenna Akureyri ef marka má myndband sem hann birti á Instagram á mánudaginn. „Já, Ísland er alveg með þetta. Elska þetta,“ segir hann í myndbandinu, sem er með meira en þrjár milljónir áhorfa. Sjálfur er Will með 66 milljónir fylgjenda á miðlinum. View this post on Instagram A post shared by Will Smith (@willsmith) „Þetta er umferðarljós á Íslandi. Þetta er snilldaráminning!“ skrifar hann við myndbandið. Akureyríski miðillinn Kaffið.is vakti athygli á myndbandinu í gær. Þar segir að Smith hafi verið staddur á Íslandi við tökur á sjónvarpsþáttunum Welcome To Earth árið 2020. Þá heimsótti hann meðal annars Dettifoss og Stuðlagil. Líklega var myndbandið tekið þá en ljóst er að það er ekki nýtt. Öruggt er að fullyrða að Akureyri er ekki orðin svona græn þrátt fyrir að brum sé víða komið á tré. Hollywood Akureyri Íslandsvinir Tengdar fréttir Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. 13. október 2023 14:10 Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28 Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19. apríl 2017 21:51 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fleiri fréttir „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Sjá meira
„Já, Ísland er alveg með þetta. Elska þetta,“ segir hann í myndbandinu, sem er með meira en þrjár milljónir áhorfa. Sjálfur er Will með 66 milljónir fylgjenda á miðlinum. View this post on Instagram A post shared by Will Smith (@willsmith) „Þetta er umferðarljós á Íslandi. Þetta er snilldaráminning!“ skrifar hann við myndbandið. Akureyríski miðillinn Kaffið.is vakti athygli á myndbandinu í gær. Þar segir að Smith hafi verið staddur á Íslandi við tökur á sjónvarpsþáttunum Welcome To Earth árið 2020. Þá heimsótti hann meðal annars Dettifoss og Stuðlagil. Líklega var myndbandið tekið þá en ljóst er að það er ekki nýtt. Öruggt er að fullyrða að Akureyri er ekki orðin svona græn þrátt fyrir að brum sé víða komið á tré.
Hollywood Akureyri Íslandsvinir Tengdar fréttir Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. 13. október 2023 14:10 Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28 Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19. apríl 2017 21:51 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Fleiri fréttir „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Sjá meira
Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. 13. október 2023 14:10
Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28
Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19. apríl 2017 21:51
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög