Bjarki Már atkvæðamikill í dramatískum sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 18:55 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska liðinu Veszprém unnu nú rétt í þessu dramatískan 32-31 sigur á Álaborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024
Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira