
Ungverski handboltinn

Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu
Pick Szeged er marki undir í einvígi sínu gegn PSG eftir 30-31 tap í fyrri leiknum í umspilseinvígi í Meistaradeildinni í handbolta. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir heimamenn.

Bjarki Már öflugur
Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð.

Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari
Andra Jacobsen var allt í öllu þegar Blomberg-Lippe lagði Thuringer í efstu deild kvenna í þýska handboltanum. Aldís Ásta Heimisdóttir er deildarmeistari í Svíþjóð.

Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum
Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta.

Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad
Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæsti maður Kolstad er liðið vann öruggan tíu marka útisigur gegn Haslum HK í norska handboltanum í kvöld, 32-42.

Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð
Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar hans í Pick Szeged unnu öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti NEKA í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-36.

Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna
Íslendingaliðin Pick Szeged og Veszprem mættust í sannkölluðum toppslag í ungversku deildinni í handknattleik í dag. Janus Daði Smárason hafði þar betur gegn tveimur félögum sínum úr landsliðinu.

Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn
Veszprém og Pick Szeged eru jöfn í efsta sæti ungversku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Bæði lið unnu sína leiki í dag og mætast innbyrðis í næstu umferð.

Snorri fagnar ákvörðun Arons: „Mér finnst þetta virðingarvert“
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari fagnar því að Aron Pálmarsson sé aftur að fara að spila með liði í Meistaradeild Evrópu, og segir það lýsandi fyrir persónueinkenni landsliðsfyrirliðans.

Sýnir ólíkum skoðunum á komu Arons skilning: „Treysti Aroni hundrað prósent“
Spánverjinn Xavier Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Veszprém, er í skýjunum með að hafa nú fengið Aron Pálmarsson aftur sem sinn lærisvein. Hann kveðst þó skilja að skoðanir stuðningsfólks Veszprém á endurkomu Arons geti verið mismunandi, eftir viðskilnaðinn 2017.

Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili.

Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð.

Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims
Danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen er á leiðinni frá Barcelona til ungverska félagsins Veszprém en Spánverjar eru allt annað en sáttir með vinnubrögð Ungverjanna þegar kemur að miklum áhuga þeirra á leikmönnum Börsunga.

Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn
Ungverska liðið Veszprém er heimsmeistari félagsliða eftir 34-33 sigur gegn þýska liðinu Magdeburg í framlengdum leik. Magdeburg hafði unnið keppnina fjögur ár í röð og var ósigrað í síðustu fimmtán leikjum fyrir þennan.

Tímabilið byrjar vel hjá Bjarka sem varð markahæstur í stórsigri
Bjarki Már Elísson hefur farið vel af stað á nýju tímabili með Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann varð markahæstur í 26-38 sigri gegn Balatonfured í dag.

Arnór hafði betur gegn Guðmundi
Holstebro, lið Arnórs Atlasonar, hafði betur gegn Fredericia, liði Guðmundar Þ. Guðmundssonar, í 1. umferð dönsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá byrjar Bjarki Már Elísson tímabilið af krafti í Ungverjalandi.

Sigvaldi og Bjarki Már meistarar
Kolstad og Veszprém, lið landsliðshornamannanna Sigvalda Guðjónssonar og Bjarka Más Elíssonar, urðu í dag landsmeistarar.

Öruggt hjá Bjarka og félögum í fyrsta leik
Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém eru komnir í 1-0 úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handbolta.

Bjarki og félagar bikarmeistarar fjórða árið í röð
Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru ungverskir bikarmeistarar í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í úrslitum í kvöld, 33-30.

Bjarki og félagar í úrslit eftir öruggan sigur
Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur gegn Dabas í dag, 38-27.

Bjarki Már atkvæðamikill í dramatískum sigri
Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska liðinu Veszprém unnu nú rétt í þessu dramatískan 32-31 sigur á Álaborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Magnaður Bjarki Már þegar Veszprém svo gott sem tryggði sér titilinn
Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var magnaður í 13 marka sigri Veszprém á Balatonfüredi í efstu deild ungverska handboltans, lokatölur 33-20.

Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur
Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43.

Aue eygir enn von | Bjarki Már markahæstur
Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Aue unnu gríðarlega mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Liðið er sem fyrr á botni deildarinnar en á nú raunhæfa möguleika á að halda sér í deildinni. Þá var Bjarki Már Elísson markahæstur þegar Veszprém vann 18. leikinn í röð í Ungverjalandi.

Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði
Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024.

Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum
Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi.

„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu.

Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“
Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg.

Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged
Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar.

Bjarki Már hjá Veszprém til 2026
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Veszprém.