Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 18:22 Sigvaldi Björn var markahæstur hjá Kolstad í dag EPA-EFE/Piotr Polak Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira