Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2024 08:31 Luke Littler minnir stuðningsmenn Liverpool á tapið fyrir Everton. getty/Peter Byrne Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum. Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum.
Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00