„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. apríl 2024 21:31 Elín Klara var öflug í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló. Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló.
Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11