„Það barst tilkynning um eld í þakskyggni fyrir skömmu síðan. Slökkvilið er á svæðinu núna að ganga úr skugga um að það sé ekki enn þá eldur eða eldhreiður í þakskyggninu. En það virðist vera svo að húsráðanda hafi tekist að slökkva þetta,“ Pétur Pétursson.
Ekkert er enn vitað um orsök slyssins.
