Allt að gerast í Vík í Mýrdal um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2024 12:20 Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjör í Vík í Mýrdal um helgina því þar fer fram hátíðin “Vor í Vík” með mjög fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. „Vor í Vík” hófst mánudaginn 22. apríl og líkur á morgun sunnudag klukkan fimm með tónleikum í Víkurkirkju þar sem Jónas Sigurðsson og félagar spila. Fjölbreytt dagskrá hefur verið alla dagana en aðaláherslan hefur verið lögð á umhverfis-, menningar og heilsueflandi dagskrá. Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. „Hugmyndin er að við komum saman samfélagið og tökum til í nærumhverfinu og höfum það skemmtilegt saman og þetta vex með hverju árinu og verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra,” segir Harpa Elín. Hjörleifshöfðahlaupið fór fram í morgun og heppnaðist vel. „Það var ofboðslega skemmtilegt hlaup með 2,5 kílómetra upp í 22 kílómetra og súpa frítt í sund á eftir og allt í gangi, rosalega gaman,” segir Harpa Elín. Allir eru velkomnir í Mýrdalshreppinn og í Vík um helgina til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ruslatínsla er hlut af dagskrá helgarinnar. „Já, við förum saman út að týna rusl en við erum með rosalega flottar sorpstjörnur hérna í bænum og gerum eitthvað skemmtilegt í kringum það. Okkur er boðið heim, við grillum, það er allskonar,” segir Harpa Hlín um leið og hún vekur athygli á því að allir viðburðir hátíðarinnar eru inn á Fecebook, „Vor í Vík”. Það er mikið um að vera í Vík í Mýrdal og þar í kring um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hátíðarinnar Mýrdalshreppur Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
„Vor í Vík” hófst mánudaginn 22. apríl og líkur á morgun sunnudag klukkan fimm með tónleikum í Víkurkirkju þar sem Jónas Sigurðsson og félagar spila. Fjölbreytt dagskrá hefur verið alla dagana en aðaláherslan hefur verið lögð á umhverfis-, menningar og heilsueflandi dagskrá. Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. „Hugmyndin er að við komum saman samfélagið og tökum til í nærumhverfinu og höfum það skemmtilegt saman og þetta vex með hverju árinu og verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra,” segir Harpa Elín. Hjörleifshöfðahlaupið fór fram í morgun og heppnaðist vel. „Það var ofboðslega skemmtilegt hlaup með 2,5 kílómetra upp í 22 kílómetra og súpa frítt í sund á eftir og allt í gangi, rosalega gaman,” segir Harpa Elín. Allir eru velkomnir í Mýrdalshreppinn og í Vík um helgina til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ruslatínsla er hlut af dagskrá helgarinnar. „Já, við förum saman út að týna rusl en við erum með rosalega flottar sorpstjörnur hérna í bænum og gerum eitthvað skemmtilegt í kringum það. Okkur er boðið heim, við grillum, það er allskonar,” segir Harpa Hlín um leið og hún vekur athygli á því að allir viðburðir hátíðarinnar eru inn á Fecebook, „Vor í Vík”. Það er mikið um að vera í Vík í Mýrdal og þar í kring um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hátíðarinnar
Mýrdalshreppur Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira