23 hvolpar á heimili í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2024 20:15 Kjartan Halldór Antonsson og Eydís Gréta Guðbrandsdóttir hundaræktendur í Þorlákshöfn hvort með sinn hvolpinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjöri á heimili í Þorlákshöfn þessa dagana því 23 hvolpar úr tveimur gotum voru að koma þar í heiminn, þrettán rakkar og tíu tíkur. Hvolparnir fæddust í tveimur gotum sitthvorn daginn fyrir sex vikum en um er að ræða veiðihunda úr Zeldu ræktun þeirra Kjartans Halldórs og Eydísar Grétu. Tíu tíkur og þrettán rakkar komu í heiminn en mæður þeirra eru þær Níta og Síba. „Við skulum orða það þannig að það myndi sennilega engin með fullri meðvitund óska sér 23 hvolpa en maður tekur bara því semkemur, stundum koma tveir,” segir Kjartan Halldór hlæjandi og bætir við. „En það er merkilegt með Helga bróðir, hann spáði þessu, hann dreymdi fyrir 23 hvolpum, 13 rökkum og 10 tíkum og hann var gjörsamlega með þetta á hreinu.” Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars og þá eru bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar , sem búa í Hafnarfirði duglegir að koma í heimsókn til að leika við hvolpana og fá að halda á þeim. „Þetta eru ofboðslega auðþjálfaðir hundar og skarpir hundar, klárir. Ofboðslega skemmtilegir og húsbóndahollir,” segir Eydís Gréta. Það kom í ljós fljótlega eftir gotið hjá Síbu að hún mjólkaði ekki nóg og voru hvolparnir hennar þá á pela í þrjár vikur og hvolpar Nítu fengu líka stundum auka gjafir og það merkilega er að tíkin Njála, sem er alsystir Nítu og á ekkert í hvolpunum tók upp á því að byrja að mjólka og gefur hvolpunum úr spenunum sínum alveg eins og alvöru mæður þeirra, magnað en dagsatt. Bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar þeir Natan Elí (t.v.) og Máni Hrafn Smárasynir, sem búa í Hafnarfirði koma reglulega til að kíkja á hvolpana og leika við þá.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú kemur aðalspurningin, hvað verður um þessa 23 hvolpa? „Heyrðu, við erum svo ofboðslega heppin, við höfum ekki oft komið með got en það hafa alltaf fengið færri en vilja en við áttuðum okkur á því með 23 að við yrðum með einhverja hunda fram eftir sumri og jafnvel eftir vetri en okkur telst til að það séu þegar farnir 14, sem er bara alveg magnað,” segir Kjartan Halldóra. Þá má geta þess að Kjartan og Eydís hafa fengið fjölmörg verðlaun í gegnum árin fyrir sína ræktun en þeirra líf snýst jú númer eitt, tvö og þrjú um hunda og aftur hunda. Ræktunarsíða Kjartans og Eydísar Ölfus Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Hvolparnir fæddust í tveimur gotum sitthvorn daginn fyrir sex vikum en um er að ræða veiðihunda úr Zeldu ræktun þeirra Kjartans Halldórs og Eydísar Grétu. Tíu tíkur og þrettán rakkar komu í heiminn en mæður þeirra eru þær Níta og Síba. „Við skulum orða það þannig að það myndi sennilega engin með fullri meðvitund óska sér 23 hvolpa en maður tekur bara því semkemur, stundum koma tveir,” segir Kjartan Halldór hlæjandi og bætir við. „En það er merkilegt með Helga bróðir, hann spáði þessu, hann dreymdi fyrir 23 hvolpum, 13 rökkum og 10 tíkum og hann var gjörsamlega með þetta á hreinu.” Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars og þá eru bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar , sem búa í Hafnarfirði duglegir að koma í heimsókn til að leika við hvolpana og fá að halda á þeim. „Þetta eru ofboðslega auðþjálfaðir hundar og skarpir hundar, klárir. Ofboðslega skemmtilegir og húsbóndahollir,” segir Eydís Gréta. Það kom í ljós fljótlega eftir gotið hjá Síbu að hún mjólkaði ekki nóg og voru hvolparnir hennar þá á pela í þrjár vikur og hvolpar Nítu fengu líka stundum auka gjafir og það merkilega er að tíkin Njála, sem er alsystir Nítu og á ekkert í hvolpunum tók upp á því að byrja að mjólka og gefur hvolpunum úr spenunum sínum alveg eins og alvöru mæður þeirra, magnað en dagsatt. Bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar þeir Natan Elí (t.v.) og Máni Hrafn Smárasynir, sem búa í Hafnarfirði koma reglulega til að kíkja á hvolpana og leika við þá.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú kemur aðalspurningin, hvað verður um þessa 23 hvolpa? „Heyrðu, við erum svo ofboðslega heppin, við höfum ekki oft komið með got en það hafa alltaf fengið færri en vilja en við áttuðum okkur á því með 23 að við yrðum með einhverja hunda fram eftir sumri og jafnvel eftir vetri en okkur telst til að það séu þegar farnir 14, sem er bara alveg magnað,” segir Kjartan Halldóra. Þá má geta þess að Kjartan og Eydís hafa fengið fjölmörg verðlaun í gegnum árin fyrir sína ræktun en þeirra líf snýst jú númer eitt, tvö og þrjú um hunda og aftur hunda. Ræktunarsíða Kjartans og Eydísar
Ölfus Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira