Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 21:25 Leikmenn Barcelona fagna. EPA-EFE/Alejandro Garcia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fermín López kom Börsungum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. Hugo Duro jafnaði metin í 1-1 áður en Pepelu kom Valencia yfir með marki úr vítaspyrnu á 38. mínútu. Það var svo þegar komið var vel yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik sem Mamardashvili fékk sendingu til baka, hann átti gríðarlega slæma fyrstu snertingu og missti boltann alltof langt frá sér. Valencia GK Mamardashvili was given a straight red card after a VAR review after this handball outside of the box to stop Lamine Yamal from scoring 😳This game is wild 🍿 pic.twitter.com/2UGlfmy7Al— ESPN FC (@ESPNFC) April 29, 2024 Þegar sóknarmaður Barcelona komst í boltann og reyndi að vippa honum framhjá markverðinum þá fór boltinn í hendi markvarðarins sem fékk í kjölfarið rautt spjald þar sem hann var fyrir utan vítateig og án efa að koma í veg fyrir að Börsungar myndu jafna metin. Heimamenn nýttu liðsmuninn til hins ítrasta. Robert Lewandowski jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og kom Barcelona svo yfir á 82. mínútu. Í uppbótartíma gulltryggði hann þrennu sína og sigur Barcelona í uppbótartíma. ⚽ RL9.#BarçaValencia#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/iBy0QCBWst— LALIGA English (@LaLigaEN) April 29, 2024 Lokatölur 4-2 og Barcelona nú með 73 stig í 2. sæti á meðan Valencia er í 8. sæti með 47 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Fermín López kom Börsungum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum. Hugo Duro jafnaði metin í 1-1 áður en Pepelu kom Valencia yfir með marki úr vítaspyrnu á 38. mínútu. Það var svo þegar komið var vel yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik sem Mamardashvili fékk sendingu til baka, hann átti gríðarlega slæma fyrstu snertingu og missti boltann alltof langt frá sér. Valencia GK Mamardashvili was given a straight red card after a VAR review after this handball outside of the box to stop Lamine Yamal from scoring 😳This game is wild 🍿 pic.twitter.com/2UGlfmy7Al— ESPN FC (@ESPNFC) April 29, 2024 Þegar sóknarmaður Barcelona komst í boltann og reyndi að vippa honum framhjá markverðinum þá fór boltinn í hendi markvarðarins sem fékk í kjölfarið rautt spjald þar sem hann var fyrir utan vítateig og án efa að koma í veg fyrir að Börsungar myndu jafna metin. Heimamenn nýttu liðsmuninn til hins ítrasta. Robert Lewandowski jafnaði metin snemma í síðari hálfleik og kom Barcelona svo yfir á 82. mínútu. Í uppbótartíma gulltryggði hann þrennu sína og sigur Barcelona í uppbótartíma. ⚽ RL9.#BarçaValencia#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/iBy0QCBWst— LALIGA English (@LaLigaEN) April 29, 2024 Lokatölur 4-2 og Barcelona nú með 73 stig í 2. sæti á meðan Valencia er í 8. sæti með 47 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira