LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 07:01 LeBron James hefur spilað fyrir Los Angeles Lakers síðan 2018 en gæti nú fært sig um set. Justin Ford/Getty Images Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55
LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31