„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. apríl 2024 22:23 Sigurður Bragason var stoltur af leikmönnum sínum. Vísir/Diego Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. „Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
„Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira