Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 14:00 Kim Min-jae átti ekki góðan dag gegn Real Madrid í gær. getty/Sebastian Widmann Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00