„Ég get ekki annað en sagt satt“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 10:23 Sumir eiga erfitt með að trúa því að Baldur hafi gleymt því hvernig hann greiddi atkvæði. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi segist vera þannig gerður að hann geti ekki sagt ósatt þó það hagnaðist honum pólitískt. Þetta kom meðal annars fram í pallborðsumræðum þar sem rætt var við Baldur, Katrínu Jakobsdóttur og Höllu Hrund sem þykja sigurstranglegust ef litið er til nýjustu skoðanakannana. Þessi ummæli Baldurs komu í kjölfar þess að hann var spurður út í hvernig hann greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunum um Icesave á sínum tíma. „Ég er bara þannig gerður að ég get ekki annað en sagt satt og rétt frá og ég segi ekki ósatt frá þó að það myndi hagnast mér pólitískt. Það er einfaldlega þannig að þegar þessar Icesave umræða var þá var ég ósáttur með allt það ferli. Sérstaklega hvernig staðið var að fyrstu samningunum,“ segir Baldur. Óviss fram á síðasta dag Hann segist hafa haft allt á hornum sér gagnvart fyrstu samningunum og verið allt nema sáttur við þá seinni. Hann hafi verið fenginn sem sérfræðingur til að greina kosti og galla samningsins en það hafi málað hann upp sem talsmann hans sem hann tekur fyrir að hafa verið. „Ég var satt best að segja fram á síðasta dag óviss hvað ég átti að gera. Hvort ég átti að greiða atkvæði með eða skila auðu. Ég get ekki annað en sagt sannleikann og ef ég verð kosinn forseti Íslands mun ég alltaf standa með þjóðinni og ég mun halda áfram að segja alltaf satt,“ segir Baldur. „Svo fóru menn að deila um þetta á samfélagsmiðlunum eins og gerist og gengur. Sumir hneyksluðust ógurlega. En það var svo gaman að sjá hópinn sem var að velta því fyrir sér: „Ég bara man ekki hvað ég gerði.“ Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Pallborðið Tengdar fréttir Segja lýðræðis- og mannréttindabakslag staðreynd Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir eru sammála um að mikið bakslag hafi átt sér stað hvað varðar lýðræðis- og mannréttindamál í hinum vestræna heimi. 3. maí 2024 15:01 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Þetta kom meðal annars fram í pallborðsumræðum þar sem rætt var við Baldur, Katrínu Jakobsdóttur og Höllu Hrund sem þykja sigurstranglegust ef litið er til nýjustu skoðanakannana. Þessi ummæli Baldurs komu í kjölfar þess að hann var spurður út í hvernig hann greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunum um Icesave á sínum tíma. „Ég er bara þannig gerður að ég get ekki annað en sagt satt og rétt frá og ég segi ekki ósatt frá þó að það myndi hagnast mér pólitískt. Það er einfaldlega þannig að þegar þessar Icesave umræða var þá var ég ósáttur með allt það ferli. Sérstaklega hvernig staðið var að fyrstu samningunum,“ segir Baldur. Óviss fram á síðasta dag Hann segist hafa haft allt á hornum sér gagnvart fyrstu samningunum og verið allt nema sáttur við þá seinni. Hann hafi verið fenginn sem sérfræðingur til að greina kosti og galla samningsins en það hafi málað hann upp sem talsmann hans sem hann tekur fyrir að hafa verið. „Ég var satt best að segja fram á síðasta dag óviss hvað ég átti að gera. Hvort ég átti að greiða atkvæði með eða skila auðu. Ég get ekki annað en sagt sannleikann og ef ég verð kosinn forseti Íslands mun ég alltaf standa með þjóðinni og ég mun halda áfram að segja alltaf satt,“ segir Baldur. „Svo fóru menn að deila um þetta á samfélagsmiðlunum eins og gerist og gengur. Sumir hneyksluðust ógurlega. En það var svo gaman að sjá hópinn sem var að velta því fyrir sér: „Ég bara man ekki hvað ég gerði.“
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Pallborðið Tengdar fréttir Segja lýðræðis- og mannréttindabakslag staðreynd Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir eru sammála um að mikið bakslag hafi átt sér stað hvað varðar lýðræðis- og mannréttindamál í hinum vestræna heimi. 3. maí 2024 15:01 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Segja lýðræðis- og mannréttindabakslag staðreynd Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir eru sammála um að mikið bakslag hafi átt sér stað hvað varðar lýðræðis- og mannréttindamál í hinum vestræna heimi. 3. maí 2024 15:01